19. ágúst 2022

Við fögnum afmæli – takið daginn frá!

Alcoa Fjarðaál og Starfsmannafélagið Sómi fagna 15 ára afmæli með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu, laugardaginn 27. ágúst, frá kl. 12 til 15.

Hátíðardagskrá á sviði

  • 12:30 Leikhópurinn Lotta
  • 13:10 Ræningjarnir úr Kardimommubænum
  • 13:40 Aron Can
  • 14:20 Hljómsveit Jóns Hilmars ásamt Siggu Beinteins og Elísabetu Ormslev  

Veitingar

  • Lostæti og Sesam brauðhús bjóða upp á Street Food og sætabrauð í matartjaldi

Annað á hátíðarsvæðinu

  • Leikjaland, hoppukastalar, blöðrudýr, andlitsmálun, ljósmyndasýning, Milwaukee bíllinn og slökkviliðsbílar

Skoðunarferðir
Boðið verður upp á skoðunarferðir um kerskála, skautsmiðju og steypuskála

 

ALC_Alcoa_Prent_15 ara afmaeli_0822