News
-
19. janúar 2023
Tímarit fullt af fróðleik og viðtölum: Fjarðaálsfréttir 2022 eru komnar út
Fjarðaálsfréttir 2022 komu út milli jóla og nýárs en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira.
meira -
03. nóvember 2022
Styrkur til sjálfstyrkingar ungmenna í Fjarðabyggð og Múlaþingi
Styrkur frá Alcoa Foundation til að efla ungmenni var formlega afhentur föstudaginn 28. október af fulltrúa Alcoa Fjarðaáls til Fjarðabyggðar og Múlaþings. Verkefni vegna styrksins hafa staðið yfir frá 2020 en alls er um að ræða 150 þúsund dollara eða um 21 milljón íslenskra króna sem nýttar hafa verið til...
meira -
26. september 2022
Verk- eða tæknifræðingur óskast í áreiðanleikateymi - umsóknarfrestur til 10. október
Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum verk- eða tæknifræðingi í starf áreiðanleikasérfræðings. Álver Alcoa Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum og mikið er um sjálfvirkan búnað í stöðugri notkun. Áreiðanleikasérfræðingur vinnur að því að tryggja áreiðanleika búnaðarins með sérhæfðu ástandsgreiningarteymi sem styðst við margvíslegar mælingar og samanburð gagna. Fjarðaál er...
meira -
25. ágúst 2022
Alcoa sækir fram á sjálfbæran hátt með endurunnu áli sem framleitt er með endurnýjanlegri orku
Við hjá Alcoa erum að vinna að þeirri framtíðarsýn okkar að leita nýrra leiða í áliðnaði. Í sumum tilfellum þýðir það umbreytandi nýsköpun sem mun gjörbreyta því hvernig við framleiðum ál í framtíðinni. Í öðrum tilfellum þýðir það mikilvægar uppfærslur sem geta stuðlað að sjálfbærri þróun strax í dag –...
meira -
22. ágúst 2022
Starfstækifæri - Umsjónarmaður rafveitu Alcoa Fjarðaáls - umsóknarfrestur til og með 29. ágúst
Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum og reyndum rafiðnaðarmanni í starf umsjónarmanns rafveitu. Fjarðaál er stærsti raforkunotandi á Íslandi og rafveitan er fjölbreyttur og krefjandi starfsvettvangur þar sem öryggismál eru ávallt í forgrunni. Umsjónarmaður rafveitu heyrir undir rafveitustjóra og ber ábyrgð á framkvæmd daglegra verka, vinnur að skipulagningu viðhaldsverka og sinnir...
meira -
19. ágúst 2022
Við fögnum afmæli – takið daginn frá!
Alcoa Fjarðaál og Starfsmannafélagið Sómi fagna 15 ára afmæli með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu, laugardaginn 27. ágúst, frá kl. 12 til 15. Hátíðardagskrá á sviði 12:30 Leikhópurinn Lotta 13:10 Ræningjarnir úr Kardimommubænum 13:40 Aron Can 14:20 Hljómsveit Jóns Hilmars ásamt Siggu Beinteins og Elísabetu Ormslev Veitingar Lostæti og...
meira -
17. ágúst 2022
Starfstækifæri - Innkaupafulltrúi hjá Alcoa Fjarðaáli - umsóknarfrestur til 22. ágúst
Innkaupateymi Alcoa Fjarðaáls leitar að öflugum innkaupafulltrúa til annast innkaup á vörum og þjónustu allt frá beiðni til greiðslu og tryggja þannig nauðsynleg aðföng. Innkaupateymið heyrir undir innkaupasvið móðurfélagsins Alcoa Corporation og ber ábyrgð á útboðum, samningagerð, innkaupaferlum og innkaupastefnu Alcoa Fjarðaáls. Verkefni og ábyrgð Gefa út og fylgja eftir...
meira -
18. júlí 2022
Fjarðabyggð hlýtur styrk til náttúruverndar frá Alcoa Foundation
Alcoa Foundation, samfélagssjóður Alcoa í Bandaríkjunum, veitti Fjarðabyggð 130 þúsund dollara styrk til að stuðla að náttúruvernd og minjavörslu á Gerpissvæðinu og Hólmanesi. Styrkurinn var veittur formlega í Viðfirði föstudaginn 15. júlí síðastliðinn. Þar var hópur á vegum Fjarðabyggðar að vinna að því að byggja upp göngustíg á svæðinu en...
meira -
15. júní 2022
Gleðigangbrautir hjá Alcoa Fjarðaáli
Nýlega voru tvær gangbrautir á álverslóð Alcoa Fjarðaáls málaðar í regnbogalitunum til að minna okkur á mikilvægi fjölbreytileikans. Innan Alcoa á alþjóðavísu eru starfandi samtök sem leggja áherslu á baráttumál minnihlutahópa, t.d. EAGLE (LGBT+ samfélagið), AWARE (samtök um fjölbreytileika og meðtalningu) og AWN (samtök kvenna um aukið jafnrétti). Alcoa heldur...
meira -
14. júní 2022
Konur boðnar velkomnar í kvennakaffi hjá Fjarðaáli á kvenréttindadaginn 19. júní
Til hamingju, kæru konur! Ykkar kraftur er okkar hvatning Markmið Alcoa Fjarðaáls hefur alla tíð verið að byggja upp vinnustað þar sem jafnrétti er í forgrunni. Við erum hæstánægð að geta loks endurvakið kvennakaffið sem hefur verið fastur liður hjá Alcoa Fjarðaáli frá því að fyrirtækið hóf starfsemi. Við bjóðum...
meira