19. janúar 2023
                    Tímarit fullt af fróðleik og viðtölum: Fjarðaálsfréttir 2022 eru komnar út
                        Fjarðaálsfréttir 2022 komu út milli jóla og nýárs en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira.
                    meira