Yfirlit
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði hóf rekstur árið 2007. Fjarðaál er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi og er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álverið er það stærsta á Íslandi en framleiðslugeta þess er allt að 360 þúsund tonn af áli á ári. Meiri upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins er að finna í Samfélagsskýrslunni okkar (sjá tengil hér fyrir neðan).
Framkvæmdastjórn fyrirtækisins
Störf í boði
Við leitum ávallt að duglegu og áreiðanlegu fólki til starfa - einstaklingum sem vilja höndla ábyrgð frá fyrsta degi og eiga farsælan starfsferil hjá Fjarðaáli. Á móti bjóðum við vinnustað sem er annt um sömu hluti og þú, frá umhverfinu til fjölskyldunnar og samfélagsins.
Sjá ráðningarvef Alcoa
Sjá jafnréttisstefnu Fjarðaáls
Vaktaplan fyrir 8 tíma vaktir 2018-2019