• 14. ágúst 2018

  Rótarýklúbbar funduðu í álverinu

  Rótarýklúbbarnir á Héraði og í Neskaupstað héldu sameiginlegan fund í álverinu í maí. Áður en fundurinn hófst, skoðuðu fundarmenn kerskála og hreinsivirki álversins og ræddu við Magnús Þór Ásmundsson, forstjóra Fjarðaáls. Þess má geta að Rótarýklúbbar vinna samkvæmt göfugum sjónarmiðum. Skv. upplýsingum á heimasíðu Rótarý á Íslandi er markmið klúbbanna...

  meira
 • 19. júlí 2018

  Alcoa Corporation kynnir afkomu annars ársfjórðungs 2018

  Alcoa, móðurfyrirtæki Fjarðaáls, tilkynnti í gær niðurstöður 2. ársfjórðungs 2018 sem endurpegla hagstætt verð á bæði súráli og áli. Góðar markaðsaðstæður hafa líka gert fyrirtækinu kleift að draga úr flöktáhættu vegna lífeyrisskuldbindinga. Á öðrum ársfjórðungi 2018 nýtti Alcoa tekjur vegna skuldafjárútboðs og handbært fé til þess að lækka eftirlaunaskuldbindingar um...

  meira
 • 19. júlí 2018

  Nýr raflausnarbíll kominn til Fjarðaáls

  Fjarðaál hefur fengið afhentan nýjan raflausnarbíl, þann fyrri af tveimur sem eiga að leysa eldri raflausnarbíla af hólmi. Raflausnarbíll er notaður til að tryggja rétta raflausnarhæð í rafgreiningarkerum. Raflausn er þá ýmist soguð upp úr keri eða hellt í ker eftir þörfum. Raflausnina flytur bíllinn í stórri stálfötu sem kallast...

  meira
 • 05. júlí 2018

  Vel fylgst með styrk flúors í grasi yfir sumartímann í Reyðarfirði

  Eins og undanfarin sumur, eða frá því álver Fjarðaáls í Reyðarfirði hóf rekstur, hefur Náttúrustofa Austurlands (NA) mælt flúormagn í grasi yfir sumarmánuðina víðsvegar í nágrenni álversins. Alls eru gerðar sex mælingar en að hausti er tekið meðaltal allra sýna og fundið meðaltal sumarsins. Nú hefur NA skilað niðurstöðum mælinga...

  meira
 • 05. júlí 2018

  Mikil uppbygging á fjölskyldu-og útivistarsvæði í Skrúðgarðinum á Fáskrúðsfirði

  Á undanförnu ári hafa styrktarsjóði Fjarðaáls borist nokkrar umsóknir frá félagasamtökum í nærliggjandi bæjarfélögum fyrir uppsetningu ærslabelgs en sá kostagripur nýtur mikilla vinsælda um land allt. Ærslabelgur veitir ungum sem öldnum tilvalið tækifæri til þess að njóta hollrar hreyfingar í góðum félagsskap. Mikið hoppað á Fáskrúðsfirði Haustið 2017 fengu Íbúasamtök...

  meira
 • 24. júní 2018

  Kvenréttindadeginum fagnað í Alcoa Fjarðaáli

  Frá því álver Fjarðaáls tók til starfa hefur konum á Austurlandi verið boðið í síðdegiskaffi þann 19. júní til þess að fagna afmæli kosningaréttar kvenna. Að meðaltali hafa um tvö hundruð konur mætt, þegið veitingar, hlustað á ræður og notið góðrar tónlistar. Í ár mætti fjöldi kvenna en boðið var...

  meira
 • 15. júní 2018

  Starfsmenn Fjarðaáls undirrita sáttmála um góða vinnustaðarmenningu

  Sáttmáli um vinnustaðarmenningu Fjarðaáls var afhjúpaður í matsal Alcoa Fjarðaáls þann 29. maí sl. Tómas Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri álframleiðslusviðs Alcoa Corporation, sagði af þessu tilefni frá áherslum móðurfélagsins í jafnréttismálum. Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, sagði sáttmálann vera mikilvægan fyrir alla starfsmenn Fjarðaáls þó svo að kveikjan hafi verið...

  meira
 • 13. júní 2018

  Allar konur eru velkomnar í Kvennakaffi hjá Fjarðaáli 19. júní

  Alcoa Fjarðaál býður, líkt og fyrri ár, konum að koma og þiggja veitingar og upplifa skemmtilega dagskrá í tilefni af kvenréttindadeginum 19. júní. Dagskráin hefst kl. 17:00 í matsal álversins og stendur til kl. 18:00. Dagskráin verður eftirfarandi: Ávörp: Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari í Verkmenntaskólanum á Neskaupstað flytur erindi um stöðu...

  meira
 • 03. júní 2018

  Árangursríkur hreinsunardagur Göngufélags Suðurfjarða

  Einn af styrkjum Alcoa Fjarðaáls í vorúthlutun 2018 rann til hreinsunarverkefnis á vegum Göngufélags Suðurfjarða. Hreinsunardagurinn var vel auglýstur, meðal annars á Facebook-síðu félagsins. Guðrún Gunnarsdóttir hjá Göngufélaginu segir að þátttakendur hafi verið á bilinu 40-50 manns. „Mannskapurinn dreifðist víða,“ segir Guðrún, „til dæmis í fjörur á Stöðvarfirði og innst...

  meira
 • 12. maí 2018

  Alcoa og Rio Tinto kynna fyrsta kolefnislausa framleiðsluferli áls á heimsvísu

  (Fréttatilkynning frá Alcoa Corporation) Alcoa Corporation og Rio Tinto kynntu þann 10. maí byltingarkennda aðferð við framleiðslu áls sem losar frá sér súrefni og útrýmir allri beinni losun gróðurhúsalofttegunda frá framleiðslunni. Stjórnendur Alcoa, Rio Tinto og Apple stóðu að fréttamannafundi þar sem tilkynnt var um samvinnuverkefni fyrirtækjanna sem felur í...

  meira

Eldri fréttir


2018
2017
2016
2015
2014