• 21. febrúar 2018

  Einstakt tækifæri fyrir 16-18 ára ævintýraþyrsta nemendur að upplifa stórkostlega náttúru í þjóðgarði í Bandaríkjunum

  Alcoa Fjarðaál hvetur 16-18 ára unglinga sem eru hrifnir af náttúru og vísindum til að sækja um þátttöku í leiðangri um Yosemite þjóðgarðinn í Kaliforníu eða Shenandoah þjóðgarðinn í Virginíu á vegum NatureBridge-samtakanna í tvær vikur í sumar ásamt öðrum unglingum á sama aldri. Samfélagssjóður Alcoa greiðir allan ferða- og...

  meira
 • 08. febrúar 2018

  Starf nemendaleikfélagsins Djúpið gefur menningarlífi í Fjarðabyggð nýjar víddir

  Á undanförnum árum hefur Alcoa Fjarðaál styrkt Nemendaleikfélag Verkmenntaskóla Austurlands en það var stofnað haustið 2005. Vorið 2006 setti leikfélagið á fjalirnar sinn fyrsta söngleik, Cry Baby. Síðan þá hefur Djúpið sett á svið á hverju ári eða samtals 12 verk. Hafa verkin flest verið í söngleikjaþema en þó eru...

  meira
 • 02. febrúar 2018

  Söfnun áls í sprittkertum heldur áfram

  Góðar undirtektir voru við tilraunaátaki um söfnun áls í sprittkertum, sem stóð yfir í desember og janúar. Yfirskrift átaksins var „Gefum jólaljósum lengra líf.“ Tilgangurinn með átakinu var að efla vitund þjóðarinnar um mikilvægi þess að flokka og endurvinna það ál sem fellur til hjá heimilum og fyrirtækjum. Skemmst er...

  meira
 • 01. febrúar 2018

  Alcoa Fjarðaál styrkir UNWomen á Íslandi í tilefni af #metoo bylgjunni

  Síðustu vikur hefur verið staðið fyrir fundaröð hjá Alcoa Fjarðaáli undir merkjum #metoo byltingarinnar. Öllum starfsmönnum fyrirtækisins hefur verið boðið að taka þátt í fundum þar sem vinnustaðarmenning, kynbundin mismunun og áreitni voru í forgrunni. Alls hafa farið fram 15 fundir til að gefa öllum starfsmönnum tækifæri á því að...

  meira
 • 24. janúar 2018

  Fyrirmyndarfyrirtæki Viðskiptablaðsins: Magnús Þór Ásmundsson hjá Fjarðaáli telur samfélagslega ábyrgð góðan „bisness“

  Nýlega kom út fylgirit Viðskiptablaðsins vegna vals fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri árið 2017. Alcoa Fjarðaál lenti í 22. sæti meðal stærri fyrirtækja og af því tilefni var viðtal við Magnús Þór Ásmundsson, forstjóra Alcoa á Íslandi. Í pistli ritsjóra blaðsins, Trausta Hafliðasonar, kemur fram að í heildina komast ríflega 850 fyrirtæki...

  meira
 • 22. janúar 2018

  Alcoa Corporation kynnir niðurstöður fjórða ársfjórðungs og alls ársins 2017

  Í síðustu viku tilkynnti Alcoa Corporation niðurstöður fjórða ársfjórðungs og alls ársins 2017. Afkoma síðasta ársfjórðungs og ársins í heild endurspeglar hækkun súráls- og álverðs ásamt góðum árangri stefnu fyrirtækisins að draga úr flækjustigi, skila afkomu og styrkja efnahagsreikninginn. Fyrirtækið átti í árslok 1,36 milljarða Bandaríkjadala (sem samsvarar 139,8 milljörðum...

  meira
 • 04. janúar 2018

  Mat á samfélagsvísum og verklagi Sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar

  Í október 2017 voru liðin tíu ár frá því að vöktun Sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar hófst. Í tilefni þess ákváðu eigendur verkefnisins að leita til Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um framkvæmd úttektar á samfélagsvísum og verklagi verkefnisins. Markmið rannsóknarinnar var: „Að leggja mat á samfélagsvísa í Sjálfbærniverkefni Alcoa og Landsvirkjunar á...

  meira
 • 03. janúar 2018

  Karlmaður eða ofur-karlmaður? Danssýningin Macho Man sýnd á fjórum stöðum á Austurlandi

  Danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir og fleiri stóðu fyrir sýningarferðalagi með verðlaunaverkið Macho Man í október 2017. Dansverkið var sýnt á fjórum stöðum, í Neskaupsstað, á Eskifirði, Seyðisfirði og Egilsstöðum. Verkefnið hlaut m.a. styrk frá samfélagssjóði Alcoa, Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð en sýningarferðalagið var unnið í samstarfi við sýningarstaðina á Austurlandi, Menningarmiðstöð Fljótdalshéraðs...

  meira
 • 29. desember 2017

  Ingleif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði, hlýtur Ásu Wright verðlaunin

  Ingleif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hlaut í fyrradag heiðurverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright. Verðlaunin eru heiðursskjal og silfurpeningur með lágmynd Ásu og merki Vísindafélags Íslendinga. Auk þess fær verðlaunahafinn þriggja milljón króna peningagjöf frá hollvinum sem eru fyrirtækin Alcoa Fjarðaál...

  meira
 • 20. desember 2017

  Þriðjungur iðnaðarmanna hjá Fjarðaáli hefur lokið námi við Stóriðjuskólann

  Þann 15. desember sl. útskrifuðust 24 nemendur úr framhaldsnámi Stóriðjuskóla Fjarðaáls og er það fjórði hópurinn sem lýkur framhaldsnáminu. Frá því að skólinn tók til starfa haustið 2011 hafa 70 nemendur útskrifast úr grunnnáminu og 53 úr framhaldsnáminu. Hópurinn sem útskrifaðist að þessu sinni sá fyrsti sem lýkur framhaldsnáminu á...

  meira

Eldri fréttir


2018
2017
2016
2015
2014