• 24. janúar 2022

  Margt BRASað á menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

  BRAS menningarhátíð barna og ungmenna var haldin í fjórða sinn á Austurlandi haustið 2021. Að þessu sinni var þema hátíðarinnar Unga fólkið og umhverfið og voru einkunnarorð hátíðarinnar sem fyrr: Þora! Vera! Gera! Alcoa Fjarðaál hefur verið stoltur styrktaraðili hátíðarinnar frá upphafi og á þessum fjórum árum hefur fyrirtækið styrkt...

  meira
 • 20. janúar 2022

  Mannauðurinn er lykillinn að góðum árangri: viðtal við Smára Kristinsson

  Smári Kristinsson tók síðsumars 2021 við stöðu framkvæmdastjóra mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli. Smári er búinn að starfa hjá fyrirtækinu síðan í ársbyrjun 2006 og hefur komið víða við. Hann hóf störf sem ferliseigandi álframleiðslu og tók þátt í að undirbúa ræsingu verksmiðjunnar og að þjálfa starfsmenn í það hlutverk. Smári...

  meira
 • 13. janúar 2022

  Ný tækifæri á nýju ári: störf í boði

  Álver Alcoa Fjarðaáls er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur. Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Fjarðaál greiðir samkeppnishæf laun og aðbúnaður starfsmanna er til fyrirmyndar. Við viljum líka hafa gaman í vinnunni. Störfin hjá Fjarðaáli eru afar fjölbreytt og tækifæri...

  meira
 • 12. janúar 2022

  Tímarit fullt af fróðleik og viðtölum: Fjarðaálsfréttir 2021 eru komnar út

  Fjarðaálsfréttir 2021 komu út rétt fyrir jólin en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira. Tímaritinu er dreift til allra heimila á Mið-Austurlandi, allt frá Djúpavogi til Vopnafjarðar. Á...

  meira
 • 11. janúar 2022

  Vill vera leiðsögumaður starfsfólksins

  Einar Þorsteinsson er nýr forstjóri Alcoa Fjarðaáls en hann tekur við af Tor Arne Berg sem hefur sinnt starfinu síðustu tvö ár. Einar er Reykvíkingur en hlakkar til að flytja austur og takast á við nýtt starf. Fjarðaálsfréttir settust niður með nýjum forstjóra til að gefa Austfirðingum innsýn inn í...

  meira
 • 16. september 2021

  Sigurgeir synti í níu klukkustundir til að styrkja samtökin Einstök börn

  Sigurgeir Svanbergsson er 31 árs framleiðslustarfsmaður í skautsmiðju Fjarðaáls og hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan í mars 2015. Hann er búsettur á Eskifirði og á sex ára gamla dóttur. Í síðustu viku tók hann sig til og vann afrek í þágu félagasamtakanna Einstök börn. Viðtöl við Sigurgeir hafa birst í...

  meira
 • 08. september 2021

  Þurrt sumar hefur áhrif á gildi flúors í grasi

  Frá því álver Fjarðaáls í Reyðarfirði hóf rekstur árið 2007 hefur Náttúrustofa Austurlands mælt flúormagn í grasi yfir sumarmánuðina víðsvegar í nágrenni álversins en sú vöktun er hluti af víðtækri umhverfisvöktun vegna áhrifa álversins á nærumhverfið. Umfangsmikill hluti þessarar vöktunaráætlunar eru mælingar á flúor í grasi yfir sumartímann með dýraheilbrigði...

  meira
 • 22. júní 2021

  Fjölbreytileikanum fagnað hjá Alcoa Fjarðaáli

  Fyrir ekki svo löngu síðan kostaði það mikinn kjark að „koma út úr skápnum“ á vinnustað, þar sem afleiðingarnar gætu verið einelti og jafnvel útskúfun. Alcoa hefur um árabil lagt áherslu á jafnrétti og fagnað fjölbreytileika en í ár hefur verið lögð sérstök áhersla á fræðslu um fjölbreytileika og meðtalningu,...

  meira
 • 07. maí 2021

  Ásgrímur Sigurðsson valinn í fagráð hjá HR

  Nýlega var Ásgrímur Sigurðsson framkvæmdastjóri viðhalds og áreiðanleika hjá Fjarðaáli beðinn um að taka sæti í fagráði vél- og orkusviðs innan iðn- og tæknifræðideilar HR. Fagráðin hafa aðkomu að þróun náms við deildina og eiga að tryggja að námið svari þörfum atvinnulífsins svo fyrirtæki fái til sín útskrifaða nemendur með...

  meira
 • 06. maí 2021

  Alcoa Fjarðaál hlaut viðurkenningu á aðalfundi Hinsegin Austurlands

  Á aðalfundi Hinsegin Austurlands sem fram fór sunnudaginn 12. apríl hlaut Alcoa Fjarðaál viðurkenningu vegna framlags og stuðnings fyrirtækisins við hinsegin fólk á Austurlandi. Samtökunum þykir Fjarðaál standa vel að málefnum hinsegin fólks innan fyrirtækisins. Í rökstuðningi segir að þar séu viðhorf og viðtökur gagnvart hinsegin fólki með miklum sóma....

  meira

Eldri fréttir


2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016