• 26. september 2022

  Verk- eða tæknifræðingur óskast í áreiðanleikateymi - umsóknarfrestur til 10. október

  Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum verk- eða tæknifræðingi í starf áreiðanleikasérfræðings. Álver Alcoa Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum og mikið er um sjálfvirkan búnað í stöðugri notkun. Áreiðanleikasérfræðingur vinnur að því að tryggja áreiðanleika búnaðarins með sérhæfðu ástandsgreiningarteymi sem styðst við margvíslegar mælingar og samanburð gagna. Fjarðaál er...

  meira
 • 25. ágúst 2022

  Alcoa sækir fram á sjálfbæran hátt með endurunnu áli sem framleitt er með endurnýjanlegri orku

  Við hjá Alcoa erum að vinna að þeirri framtíðarsýn okkar að leita nýrra leiða í áliðnaði. Í sumum tilfellum þýðir það umbreytandi nýsköpun sem mun gjörbreyta því hvernig við framleiðum ál í framtíðinni. Í öðrum tilfellum þýðir það mikilvægar uppfærslur sem geta stuðlað að sjálfbærri þróun strax í dag –...

  meira
 • 22. ágúst 2022

  Starfstækifæri - Umsjónarmaður rafveitu Alcoa Fjarðaáls - umsóknarfrestur til og með 29. ágúst

  Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum og reyndum rafiðnaðarmanni í starf umsjónarmanns rafveitu. Fjarðaál er stærsti raforkunotandi á Íslandi og rafveitan er fjölbreyttur og krefjandi starfsvettvangur þar sem öryggismál eru ávallt í forgrunni. Umsjónarmaður rafveitu heyrir undir rafveitustjóra og ber ábyrgð á framkvæmd daglegra verka, vinnur að skipulagningu viðhaldsverka og sinnir...

  meira
 • 19. ágúst 2022

  Við fögnum afmæli – takið daginn frá!

  Alcoa Fjarðaál og Starfsmannafélagið Sómi fagna 15 ára afmæli með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu, laugardaginn 27. ágúst, frá kl. 12 til 15. Hátíðardagskrá á sviði 12:30 Leikhópurinn Lotta 13:10 Ræningjarnir úr Kardimommubænum 13:40 Aron Can 14:20 Hljómsveit Jóns Hilmars ásamt Siggu Beinteins og Elísabetu Ormslev Veitingar Lostæti og...

  meira
 • 17. ágúst 2022

  Starfstækifæri - Innkaupafulltrúi hjá Alcoa Fjarðaáli - umsóknarfrestur til 22. ágúst

  Innkaupateymi Alcoa Fjarðaáls leitar að öflugum innkaupafulltrúa til annast innkaup á vörum og þjónustu allt frá beiðni til greiðslu og tryggja þannig nauðsynleg aðföng. Innkaupateymið heyrir undir innkaupasvið móðurfélagsins Alcoa Corporation og ber ábyrgð á útboðum, samningagerð, innkaupaferlum og innkaupastefnu Alcoa Fjarðaáls. Verkefni og ábyrgð Gefa út og fylgja eftir...

  meira
 • 18. júlí 2022

  Fjarðabyggð hlýtur styrk til náttúruverndar frá Alcoa Foundation

  Alcoa Foundation, samfélagssjóður Alcoa í Bandaríkjunum, veitti Fjarðabyggð 130 þúsund dollara styrk til að stuðla að náttúruvernd og minjavörslu á Gerpissvæðinu og Hólmanesi. Styrkurinn var veittur formlega í Viðfirði föstudaginn 15. júlí síðastliðinn. Þar var hópur á vegum Fjarðabyggðar að vinna að því að byggja upp göngustíg á svæðinu en...

  meira
 • 15. júní 2022

  Gleðigangbrautir hjá Alcoa Fjarðaáli

  Nýlega voru tvær gangbrautir á álverslóð Alcoa Fjarðaáls málaðar í regnbogalitunum til að minna okkur á mikilvægi fjölbreytileikans. Innan Alcoa á alþjóðavísu eru starfandi samtök sem leggja áherslu á baráttumál minnihlutahópa, t.d. EAGLE (LGBT+ samfélagið), AWARE (samtök um fjölbreytileika og meðtalningu) og AWN (samtök kvenna um aukið jafnrétti). Alcoa heldur...

  meira
 • 14. júní 2022

  Konur boðnar velkomnar í kvennakaffi hjá Fjarðaáli á kvenréttindadaginn 19. júní

  Til hamingju, kæru konur! Ykkar kraftur er okkar hvatning Markmið Alcoa Fjarðaáls hefur alla tíð verið að byggja upp vinnustað þar sem jafnrétti er í forgrunni. Við erum hæstánægð að geta loks endurvakið kvennakaffið sem hefur verið fastur liður hjá Alcoa Fjarðaáli frá því að fyrirtækið hóf starfsemi. Við bjóðum...

  meira
 • 13. júní 2022

  Framúrskarandi árangur á sveinsprófi

  Atli Berg Kárason vélvirki vann til verðlauna fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi fyrr á þessu ári. Atli er búinn að starfa hjá Alcoa Fjarðaáli síðan í maí 2018, fyrst sem nemi í vélvirkjun en starfar nú sem iðnaðarmaður á miðlægu viðhaldsvaktinni. Um námsferil sinn segir Atli: „Ég útskrifaðist úr vélvirkjun...

  meira
 • 06. júní 2022

  Laus staða - fræðslustjóri Alcoa Fjarðaáls - umsóknarfrestur til og með 20. júní

  Alcoa Fjarðaál leitar að sérfræðingi á sviði fræðslumála í starf fræðslustjóra fyrirtækisins. Þjálfun og fræðsla eru mjög stór þáttur í starfsemi álversins. Fræðslustjóri er í mannauðsteymi Alcoa Fjarðaáls og ber ábyrgð á skipulagi, stjórnun og þróun fræðslumála. Verkefni og ábyrgð - Greina þörf fyrir þjálfun og fræðslu - Styðja stjórnendur...

  meira

Eldri fréttir


2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016