• 18. maí 2022

  Forsætisráðherra heimsótti Alcoa Fjarðaál

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var meðal gesta hjá Alcoa Fjarðaáli í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Þetta var í fyrsta skipti sem Katrín heimsótti álverið og vonandi nær hún að stoppa lengur næst og fara þá í skoðunarferð um verksmiðjuna. Með Katrínu í för voru tveir þingmenn VG og tveir fulltrúar sem voru að...

  meira
 • 18. maí 2022

  Ársfundur sjálfbærniverkefnis 2022: Húsnæðismál á Austurlandi

  Í lok apríl var haldinn ársfundur sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar 2022 í Valaskjálf, Egilsstöðum. Þema fundarins var „Húsnæðismál á Austurlandi.“ Fundarstjóri á fundinum var Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar. Einar Már Sigurðarson, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, flutti upphafsávarp og setti fundinn. Síðan tóku við erindi þar sem fjallað...

  meira
 • 18. maí 2022

  Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls fyrir árið 2021 er komin út

  Alcoa Fjarðaál sf. gefur nú út samfélagsskýrslu í sjötta sinn og fylgir alþjóðlegum GRI (Global Reporting Initiative Standards) staðli um samfélagsábyrgð fimmta árið í röð. Grænt bókhald fyrirtækisins er hluti af skýrslunni líkt og í fyrri skýrslum. Með árlegri útgáfu á samfélagsskýrslu er fyrirtækið að auka gegnsæi í starfsemi þess...

  meira
 • 17. maí 2022

  Stjórn SI á ferð um Austurland

  Stjórn Samtaka iðnaðarins heimsótti Austurland dagana 9. og 10. maí og kom víða við á vinnustöðum hér eystra. Þau gáfu sér góðan tíma í heimsókn hjá Alcoa Fjarðaáli mánudaginn 9. maí, byrjuðu á því að hlusta á kynningu frá forstjóra fyrirtækisins um það sem efst er á baugi áður en...

  meira
 • 11. maí 2022

  Konur í verk- og tæknifræði hjá Fjarðaáli

  Í gegnum tíðina hefur talsvert hallað á konur þegar kemur að störfum í verk- og tæknifræðitengdum greinum. Hjá Fjarðaáli starfa flottar fyrirmyndir kvenna í þessum geira og við fengum nokkrar þeirra í stutt spjall. Við hvetjum ungar konur sem eru að velta fyrir sér náms- og starfsvali að kynna sér...

  meira
 • 15. apríl 2022

  Vel heppnað nýsköpunarmót Álklasans 2022

  Þann 30. mars sl. var haldið hið árlega nýsköpunarmót Álklasans. Af því tilefni var gefið út sérblað sem fylgdi Morgunblaðinu en það má nálgast á heimasíðu Samáls. Mikil gróska einkennir nýsköpunarverkefni innan geirans hvort sem er á vettvangi sprotafyrirtækjanna eða nýsköpunarverkefna innan álveranna sjálfra. Venju samkvæmt voru veittar hvatningarviðurkenningar Álklasans...

  meira
 • 15. apríl 2022

  Starfstækifæri hjá Alcoa Fjarðaáli - Kerfisstjóri notendaþjónustu

  Upplýsingatækniteymi Alcoa Fjarðaáls leitar að jákvæðum og drífandi sérfræðingi til að annast daglegan rekstur tölvukerfa og notendaþjónustu í Microsoft umhverfi. Markmiðið er að þjónustan uppfylli ströngustu kröfur og stöðugt sé verið að bæta hana. Upplýsingatækniteymi Fjarðaáls nýtur góðs af mjög öflugum innviðum og stuðningi móðurfélagsins Alcoa Corporation. Ábyrgð og verkefni...

  meira
 • 10. mars 2022

  Fjórða iðnbyltingin hefur hafið innreið sína hjá Fjarðaáli

  Flest fyrirtæki hafa haldið að sér höndum hvað varðar umbætur, nýbyggingar og breytingar á meðan heimsfaraldur kórónuveiru gengur yfir. Á þessum erfiðu tímum hefur Alcoa Fjarðaál t.d. ekki ráðist í slík verkefni, þar sem kringumstæður hafa verið óhagstæðar. Framleiðslugeta margra birgja hefur verið takmörkuð á sama tíma og flutningskostnaður hefur...

  meira
 • 04. febrúar 2022

  Markmið þurfa að vera raunhæf og sértæk

  Sigrún Birna Björnsdóttir, fræðslustjóri hjá Alcoa Fjarðaáli hefur unnið með starfsmönnum fyrirtækisins að markmiðasetningu á síðastliðnum tveimur árum og hefur það starf skilað miklum árangri, bæði fyrir starfsmennina og fyrirtækið. Það hefur vakið athygli að starfsmenn hafa getað nýtt þessa þekkingu bæði í vinnunni og í sínu einkalífi. Við tókum...

  meira
 • 30. janúar 2022

  Spennandi sumarstörf - umsóknarfrestur til 15. mars

  Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarfjörð. Um er að ræða framleiðslustörf á þrískiptum átta tíma vöktum í kerskála, skautsmiðju og steypuskála Fjarðaáls. Sumarstarfsmenn þurfa að geta unnið samfellt í að minnsta kosti tvo og hálfan mánuð. Möguleiki er á áframhaldandi starfi. Umsækjendur verða að...

  meira
 • 24. janúar 2022

  Margt BRASað á menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

  BRAS menningarhátíð barna og ungmenna var haldin í fjórða sinn á Austurlandi haustið 2021. Að þessu sinni var þema hátíðarinnar Unga fólkið og umhverfið og voru einkunnarorð hátíðarinnar sem fyrr: Þora! Vera! Gera! Alcoa Fjarðaál hefur verið stoltur styrktaraðili hátíðarinnar frá upphafi og á þessum fjórum árum hefur fyrirtækið styrkt...

  meira
 • 20. janúar 2022

  Mannauðurinn er lykillinn að góðum árangri: viðtal við Smára Kristinsson

  Smári Kristinsson tók síðsumars 2021 við stöðu framkvæmdastjóra mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli. Smári er búinn að starfa hjá fyrirtækinu síðan í ársbyrjun 2006 og hefur komið víða við. Hann hóf störf sem ferliseigandi álframleiðslu og tók þátt í að undirbúa ræsingu verksmiðjunnar og að þjálfa starfsmenn í það hlutverk. Smári...

  meira
 • 13. janúar 2022

  Ný tækifæri á nýju ári: störf í boði

  Álver Alcoa Fjarðaáls er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur. Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Fjarðaál greiðir samkeppnishæf laun og aðbúnaður starfsmanna er til fyrirmyndar. Við viljum líka hafa gaman í vinnunni. Störfin hjá Fjarðaáli eru afar fjölbreytt og tækifæri...

  meira
 • 12. janúar 2022

  Tímarit fullt af fróðleik og viðtölum: Fjarðaálsfréttir 2021 eru komnar út

  Fjarðaálsfréttir 2021 komu út rétt fyrir jólin en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira. Tímaritinu er dreift til allra heimila á Mið-Austurlandi, allt frá Djúpavogi til Vopnafjarðar. Á...

  meira
 • 11. janúar 2022

  Vill vera leiðsögumaður starfsfólksins

  Einar Þorsteinsson er nýr forstjóri Alcoa Fjarðaáls en hann tekur við af Tor Arne Berg sem hefur sinnt starfinu síðustu tvö ár. Einar er Reykvíkingur en hlakkar til að flytja austur og takast á við nýtt starf. Fjarðaálsfréttir settust niður með nýjum forstjóra til að gefa Austfirðingum innsýn inn í...

  meira

Eldri fréttir


2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016