-
04. mars 2021
Um 94% starfsmanna Alcoa Fjarðaáls samþykktu kjarasamning
Vinnuskylda lækkar samkvæmt nýjum samningi Atkvæðagreiðslu um kjarasamning AFLs og RSÍ við Alcoa Fjarðaál lauk þann 1. mars 2021 og var hann samþykktur með miklum yfirburðum eða 93,6% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 457 starfsmenn og var kjörsókn 72,4%. Samningurinn gildir til þriggja ára, afturvirkt frá 1. mars 2020. Helstu...
meira -
14. febrúar 2021
Alcoa Fjarðaál og tvær aðrar starfsstöðvar Alcoa hljóta eftirsóknarverða ASI-vottun
Alcoa Fjarðaál og tvær aðrar starfsstöðvar Alcoa hljóta eftirsóknarverða ASI-vottun Nýlega tilkynnti Alcoa að þrjár starfsstöðvar fyrirtækisins í viðbót hafi hlotið vottun alþjóðlega staðlaráðsins ASI (Aluminium Stewardship Initiative) en það eru alþjóðleg samtök um umhverfisvæna og ábyrga framleiðslu í áliðnaði. Þær þrjár starfsstöðvar Alcoa sem fengu vottun að þessu sinni...
meira -
25. janúar 2021
Umfangsmiklum steypuskálaverkefnum hjá Fjarðaáli lokið
Síðustu vikurnar fyrir jól var mikið fjör í steypuskálanum hjá Fjarðaáli í kringum HDC steypuvélina þó svo að ekki væri verið að framleiða neitt á henni. Margra mánaða undirbúningur að þessum niðritíma hafði átt sér stað. Þegar heil steypulína er tekin úr rekstri hefur það samstundis töluverð áhrif á málmflæðið...
meira