• 25. september 2020

  Alcoa hefur bætt EcoSource við umhverfisvænu vörulínuna Sustana - fyrsta súrálsvörumerkið með lágu kolefnisfótspori

  Fyrr í þessari viku kynnti Alcoa nýja viðbót við hina svokölluðu Sustana™ vörulínu fyrirtækisins. Um er að ræða nýja tegund af súráli sem kallast EcoSourceTM en það er fyrsta kolefnislága súrálið sem ætlað er til notkunar í álframleiðslu. EcoSource er framleitt með eingöngu 0,6 tonnum af kolefnisígildum á hvert tonn...

  meira
 • 13. maí 2020

  Tekið á móti sumarstarfsmönnum í vefheimum

  Allt frá því rekstur Alcoa Fjarðaáls hófst hefur fyrirtækið treyst á sumarstarfsmenn til þess að leysa af starfsmenn sem eru í orlofi. Flestir farfuglanna eru menntaskóla- eða háskólanemar og margir þeirra hafa ílenst eftir að námi lýkur. Rúmlega 100 sumarstarfsmenn voru ráðnir í ár og þar af hafa um 40...

  meira
 • 13. maí 2020

  Óvenjulegir gestir við álverið

  Föstudaginn 8. maí kom heldur óvenjulegur hópur í heimsókn á álverslóðina. Um var að ræða hóp af hreindýrstörfum sem létu engar girðingar stoppa sig í því að kanna umhverfi álversins. Þeir fóru nokkuð víða um innan lóðar, meðal annars niður að sjó þar sem þeir hlupu eftir ströndinni. Hilmar Sigurbjörnsson,...

  meira
 • 08. maí 2020

  Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls komin út

  Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls fyrir árið 2019 er komin út og er þetta í fjórða sinn sem fyrirtækið gefur út samfélagsskýrlsu. Skýrslan fylgir alþjóðlegum GRI (Global Reporting Initiative Standards) staðli um samfélagsábyrgð. Grænt bókhald fyrirtækisins er hluti af skýrslunni líkt og í fyrri skýrslum. Með árlegri útgáfu á samfélagsskýrslu er fyrirtækið...

  meira
 • 27. mars 2020

  Viðbrögð Alcoa vegna COVID-19

  Á meðan tilfellum af COVID-19 fjölgar um allan heim stendur Alcoa vörð um heilsu starfsmanna sinna og hefur gripið til aðgerða til þess að draga úr áhrifum heimsfaraldsins á fyrirtækið. Eins og stendur eru allar verksmiðjur fyrirtækisins enn í rekstri. Við fylgjum ráðleggingum yfirvalda í sérhverju landi þar sem við...

  meira
 • 25. mars 2020

  Tekst á við lífsins áskoranir með bros á vör

  (Þetta viðtal birtist fyrst í Fjarðaálsfréttum í desember 2019) Íþróttagarpurinn og mannauðssérfræðingurinn Elísabet Esther Sveinsdóttir hefur unnið hjá Fjarðaáli síðan árið 2007, lengst af í mannauðsteymi. Þótt Elísabet sé alltaf á hlaupum náðu Fjarðaálsfréttir tali af henni snemma á aðventunni. Árið 2019 hefur verið einkar viðburðaríkt í hennar lífi en...

  meira
 • 28. febrúar 2020

  Perlað af krafti með Fjarðaáli

  Í tilefni af Mottumars ræðst Fjarðaáli í stórt Action verkefni í samstarfi við Kraft og Krabbameinsfélag Austfjarða. Fulltrúar frá þessum stuðningsfélögum heimsækja Fjarðaál til að perla með starfsfólkinu og íbúum Austurlands. Með þátttöku er stutt við ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra, en armböndin verða seld...

  meira
 • 20. febrúar 2020

  Þekkir þú ævintýraþyrstan 16-18 ára nemanda á Mið-Austurlandi?

  Á undanförnum árum hefur 16-18 ára unglingum, sem hafa áhuga á náttúru og vísindum, gefist kostur til þátttöku í leiðangri um þjóðgarð í Bandaríkjunum á vegum NatureBridge-samtakanna í tvær vikur ásamt öðrum unglingum á sama aldri. Samfélagssjóður Alcoa (Alcoa Foundation) greiðir allan ferða- og dvalarkostnað, frá Austurlandi og heim aftur....

  meira
 • 22. janúar 2020

  „Það verður líklegast ekkert úr þessum dreng!“

  Ingólfur T. Helgason er nýtekinn við starfi framkvæmdastjóra álframleiðslu hjá Fjarðaáli og er yngsti framkvæmdastjóri Fjarðaáls frá upphafi. Með einungis 33 ár að baki sér og þar af tíu erfið grunnskólaár og falleinkunn á samræmdu prófunum, er hann eins og fönix sem rís upp úr djúpinu með verðlaunað lokaverkefni við...

  meira
 • 16. janúar 2020

  Allt nýtt sem hægt er að nýta

  Lára Elísabet Eiríksdóttir er Eskfirðingur, brautryðjandi og orkubolti. Árið 2003 þegar Fjarðaál var að opna skrifstofu á Reyðarfirði, var hún ráðin til þess að sjá um ræstingar. Eftir því sem atvinnulífið á Austurlandi þróaðist næstu árin þar á eftir réði hún til sín fleiri og fleiri starfsmenn til þess að...

  meira

Eldri fréttir


2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016