• 05. apríl 2019

  Lokaverkefni þriggja nemenda í framhaldsnámi í Stóriðjuskóla Fjarðaáls hefur tekið á sig mynd

  Meðal útskriftarnema úr framhaldsnámi í Stóriðjuskólanum í desember 2017 voru þeir Tryggvi Þór Sigfússon, rafvirki í steypuskála, Pétur J.B. Sigurðsson vélvirki í skautsmiðju og Jónas Pétur Bjarnason vélvirki á kranaverkstæði. Þeir félagarnir unnu að sameiginlegu lokaverkefni sem snerist um hugmynd sem nú er orðin að veruleika. Hugmynd þremenninganna flokkast undir...

  meira
 • 20. mars 2019

  Snjallvæðing, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið – þriðja nýsköpunarmót Álklasans

  Nýsköpunarmót Álklasans var haldið í þriðja skipti í gær, þriðjudaginn 19. mars í hátíðarsal Háskóla Íslands. Að mótinu stóðu Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samál og Álklasinn. Fundarstjóri á mótinu var Dagmar Ýr Stefánsdóttir, yfirmaður samskipta og samfélagsmála hjá Fjarðaáli. Snjallvæðing, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið voru ofarlega...

  meira
 • 08. mars 2019

  Glamúr og elegans á tónleikum á Eskifirði

  Laugardagskvöldið 16. febrúar voru haldnir Nýársglamourgalatónleikar í Tónlistarmiðstöð Austurlands. 75 gestir mættu til að skemmta sér, hlusta á góða tónlist og eiga saman ánægjulega kvöldstund. Alcoa Fjarðaál er einn af styrktaraðilum tónleikanna, auk Fjarðabyggðar og Uppbyggingarsjóðs Austurlands. Tónleikarnir voru unnir í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands. Að viðburðinum stóðu söngvararnir Erla...

  meira
 • 06. mars 2019

  Vínfræðingur hlaut styrk frá Alcoa Fjarðaáli á nýsveinahátíð IMFR

  Glæsileg nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur var haldin laugardaginn 9. febrúar sl. í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Á hátíðinni voru 22 iðnnemar úr 14 iðngreinum frá sjö skólum heiðraðir, ýmist með bronsi eða silfri auk þess sem meistarar þeirra fengu viðurkenningu. Þá fengu 14 nemar styrk til framhaldsnáms frá ýmsum styrktaraðilum. Alcoa Fjarðaál...

  meira
 • 04. mars 2019

  Alcoa Fjarðaál auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki

  Tvisvar sinnum á ári, að vori og að hausti afhendir Alcoa Fjarðaál styrki til ýmiss konar samfélagsverkefna á Austurlandi. Umsóknarfrestur um styrk í vorúthlutun 2019 rennur út þann 10. mars nk. Framtíðarhagsmunir Alcoa Fjarðaáls og samfélagsins fara saman. Alcoa leggur sitt af mörkum á hverju ári til að stuðla að...

  meira
 • 17. janúar 2019

  Vinir Vatnajökuls úthluta milljónum til styrktar verkefnum sem varða Vatnajökulsþjóðgarð

  Vinir Vatnajökuls úthlutuðu við hátíðlega athöfn á veitingahúsinu Nauthóli þann 15. janúar sl. um sextán milljónum króna til styrktar 15 verkefnum sem falla undir rannsóknir, kynningu og fræðslu um Vatnajökulsþjóðgarð og nágrenni hans. Að auki styrkja Vinirnir verkefni Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárlón og Skaftafell um tugi milljóna. Alcoa Fjarðaál er einn...

  meira
 • 15. janúar 2019

  Gullið tækifæri fyrir ævintýraþyrstan 16-18 ára nemanda á Mið-Austurlandi

  Á undanförnum árum hefur 16-18 ára unglingum, sem hafa áhuga á náttúru og vísindum, gefist kostur til þátttöku í leiðangri um þjóðgarð í Bandaríkjunum á vegum NatureBridge-samtakanna í tvær vikur ásamt öðrum unglingum á sama aldri. Samfélagssjóður Alcoa (Alcoa Foundation) greiðir allan ferða- og dvalarkostnað, frá Austurlandi og heim aftur....

  meira

Eldri fréttir


2019
2018
2017
2016