• 04. janúar 2018

  Mat á samfélagsvísum og verklagi Sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar

  Í október 2017 voru liðin tíu ár frá því að vöktun Sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar hófst. Í tilefni þess ákváðu eigendur verkefnisins að leita til Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um framkvæmd úttektar á samfélagsvísum og verklagi verkefnisins. Markmið rannsóknarinnar var: „Að leggja mat á samfélagsvísa í Sjálfbærniverkefni Alcoa og Landsvirkjunar á...

  meira
 • 03. janúar 2018

  Karlmaður eða ofur-karlmaður? Danssýningin Macho Man sýnd á fjórum stöðum á Austurlandi

  Danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir og fleiri stóðu fyrir sýningarferðalagi með verðlaunaverkið Macho Man í október 2017. Dansverkið var sýnt á fjórum stöðum, í Neskaupsstað, á Eskifirði, Seyðisfirði og Egilsstöðum. Verkefnið hlaut m.a. styrk frá samfélagssjóði Alcoa, Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð en sýningarferðalagið var unnið í samstarfi við sýningarstaðina á Austurlandi, Menningarmiðstöð Fljótdalshéraðs...

  meira

Eldri fréttir


2018
2017
2016
2015
2014