• 11. september 2018

  Flúor í grasi undir viðmiðunarmörkum

  Sumarið 2018 mældist flúor í grasi 35,1 µg F/g í grasi sem er undir 40 µg F/g viðmiðunarmörkunum í vöktunaráætlun álversins. Vel er fylgst með styrk flúors í grasi yfir sumartímann í Reyðarfirði til að tryggja sem best heilbrigði grasbíta í firðinum. Alls eru gerðar sex mælingar yfir sumartímann og...

  meira
 • 07. september 2018

  Alcoa Fjarðaál auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki

  Tvisvar sinnum á ári, að vori og að hausti afhendir Alcoa Fjarðaál styrki til ýmiss konar samfélagsverkefna á Austurlandi. Umsóknarfrestur um styrk í haustúthlutun rennur út þann 15. september nk. Framtíðarhagsmunir Alcoa Fjarðaáls og samfélagsins fara saman. Alcoa leggur sitt af mörkum á hverju ári til að stuðla að framgangi...

  meira
 • 07. september 2018

  Gengið á Snæfell fyrir Stígamót

  Glaðlegur hópur starfsmanna Fjarðaáls og aðstandenda þeirra stóð á toppi Snæfells sunnudaginn 2. september eftir stórkostlega göngu í frábæru veðri. Alls voru 18 í hópnum, að meðtöldum leiðsögumanni, sem tóku þátt í „Action - Fjör með Fjarðaáli" verkefninu. Heilsueflingarnefnd Fjarðaáls hefur á undanförnum árum staðið fyrir viðburðum til heilsueflingar undir...

  meira
 • 04. september 2018

  Sjálfboðaliðar frá Alcoa Fjarðaáli og íbúar Fáskrúðsfjarðar laga leikvöll

  Fimmtudaginn 30. ágúst réðust níu sjálfboðaliðar frá Fjarðaáli í verkefni á Fáskrúðsfirði undir merkjum „Action – leggjum hönd á plóg” en fyrirtækið styrkir slík verkefni með þrjú hundruð þúsund króna framlagi. Fjölskyldur starfsmanna og aðrir bæjarbúar tóku þátt í verkefninu og var sérstaklega mikið af börnum í hópnum. Forsaga verkefnisins...

  meira
 • 03. september 2018

  Starf í boði: Sérfræðingur í vinnuvernd

  Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf sérfræðings í vinnuvernd. Markmið starfsins er að koma í veg fyrir atvinnutengda sjúkdóma með því að tryggja öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi í samræmi við vinnuverndarlög og staðla Alcoa. Sérfræðingurinn starfar í öflugu umhverfis-, heilsu- og öryggisteymi Fjarðaáls. Smelltu hér til...

  meira
 • 17. ágúst 2018

  Sendiráð Póllands á Reyðarfirði

  Laugardaginn 23. júní síðastliðinn var pólska sendiráðið með afgreiðslu í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Gerard Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi, og Jakub Pilch, sendiráðsritari, afgreiddu þar ýmis erindi Pólverja sem búa á Austurlandi. Meðal annars fengu nokkrar fjölskyldur vegabréf sín endurnýjuð og spöruðu sér þannig ferðalag til Reykjavíkur. Áður...

  meira
 • 14. ágúst 2018

  Rótarýklúbbar funduðu í álverinu

  Rótarýklúbbarnir á Héraði og í Neskaupstað héldu sameiginlegan fund í álverinu í maí. Áður en fundurinn hófst, skoðuðu fundarmenn kerskála og hreinsivirki álversins og ræddu við Magnús Þór Ásmundsson, forstjóra Fjarðaáls. Þess má geta að Rótarýklúbbar vinna samkvæmt göfugum sjónarmiðum. Skv. upplýsingum á heimasíðu Rótarý á Íslandi er markmið klúbbanna...

  meira
 • 19. júlí 2018

  Alcoa Corporation kynnir afkomu annars ársfjórðungs 2018

  Alcoa, móðurfyrirtæki Fjarðaáls, tilkynnti í gær niðurstöður 2. ársfjórðungs 2018 sem endurpegla hagstætt verð á bæði súráli og áli. Góðar markaðsaðstæður hafa líka gert fyrirtækinu kleift að draga úr flöktáhættu vegna lífeyrisskuldbindinga. Á öðrum ársfjórðungi 2018 nýtti Alcoa tekjur vegna skuldafjárútboðs og handbært fé til þess að lækka eftirlaunaskuldbindingar um...

  meira
 • 19. júlí 2018

  Nýr raflausnarbíll kominn til Fjarðaáls

  Fjarðaál hefur fengið afhentan nýjan raflausnarbíl, þann fyrri af tveimur sem eiga að leysa eldri raflausnarbíla af hólmi. Raflausnarbíll er notaður til að tryggja rétta raflausnarhæð í rafgreiningarkerum. Raflausn er þá ýmist soguð upp úr keri eða hellt í ker eftir þörfum. Raflausnina flytur bíllinn í stórri stálfötu sem kallast...

  meira
 • 05. júlí 2018

  Vel fylgst með styrk flúors í grasi yfir sumartímann í Reyðarfirði

  Eins og undanfarin sumur, eða frá því álver Fjarðaáls í Reyðarfirði hóf rekstur, hefur Náttúrustofa Austurlands (NA) mælt flúormagn í grasi yfir sumarmánuðina víðsvegar í nágrenni álversins. Alls eru gerðar sex mælingar en að hausti er tekið meðaltal allra sýna og fundið meðaltal sumarsins. Nú hefur NA skilað niðurstöðum mælinga...

  meira

Eldri fréttir


2018
2017
2016
2015
2014