• 21. október 2019

  Jafnréttismál í fyrirtækjum: Ráðstefna um jafnréttismál í Valaskjálf á Egilsstöðum föstudaginn 8. nóvember

  Hvers vegna eru jafnréttismál mikilvæg í fyrirtækjarekstri? Þrjú stórfyrirtæki sem öll hafa sett jafnréttismál á oddinn um árabil munu ræða jafnréttismál á ráðstefnu á Egilsstöðum þann 8. nóvember nk. Einnig verða innlegg um jafnlaunavottun og jafnréttisvísa Capacent á fundum. Hvetjum forstjóra fyrirtækja og aðra stjórnendur til að mæta sem og...

  meira
 • 25. september 2019

  Alcoa Fjarðaál styrkir endurbyggingu gangnamannakofa á Laugavöllum

  Einn af þeim styrkjum sem veittir voru í vorúthlutun Fjarðaáls 2019 rann til Ferðafélags Fljótsdalshéraðs til þess að hefja endurbætur á gamla gangnamannakofanum í Laugavalladal norðan Kárahnjúka. Ferðafélagið sótti um styrkinn í samstarfi við landeigendur. Í Laugavalladal er að finna rústir nokkurra býla. Sá bær sem síðast var búinn hét...

  meira
 • 04. september 2019

  Tor Arne verður forstjóri Fjarðaáls

  Norðmaðurinn Tor Arne Berg mun taka við stöðu forstjóra Alcoa Fjarðaáls þann 30. september nk. en þangað til mun Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri álframleiðslu, sinna starfi forstjóra. Tor Arne hefur starfað hjá Alcoa frá árinu 2011 og unnið fjölbreytt störf fyrir fyrirtækið. Meðal annars hefur hann verið framkvæmdastjóri steypuskála hjá álveri...

  meira
 • 03. september 2019

  Fjarðaál auglýsir eftir sérfræðingi í launavinnslu

  Við leitum að sérfræðingi í launavinnslu Alcoa Fjarðaáls og hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Hægt er að sækja um starfið með því að smella HÉR. Umsóknarfrestur er til og með 13. september.

  meira
 • 31. ágúst 2019

  Fjarðaál er leiðandi fyrirtæki í notkun Microsoft Teams

  Í fyrirtæki eins og Fjarðaáli, sem er rekið allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar, úti á landi, er að mörgu að huga. Hvernig er best að manna vaktir? Hvernig fylgist maður með vinnuáætlun og biður um frí? Hvaða samskiptaleið er best til að hafa samband við yfirmann, mannauðsteymi og aðra starfsmenn...

  meira
 • 28. ágúst 2019

  Alcoa Fjarðaál auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki

  Tvisvar sinnum á ári, að vori og að hausti afhendir Alcoa Fjarðaál styrki til ýmiss konar samfélagsverkefna á Austurlandi. Umsóknarfrestur um styrk í haustúthlutun rennur út þann 10. september nk. Framtíðarhagsmunir Alcoa Fjarðaáls og samfélagsins fara saman. Alcoa leggur sitt af mörkum á hverju ári til að stuðla að framgangi...

  meira
 • 21. ágúst 2019

  Framkvæmdir hafnar við byggingu rannsókna- og þróunarmiðstöðvar ELYSIS í Saguenay í Kanada

  ELYSIS tilkynnti í síðustu viku að byggingaframkvæmdir vegna rannsókna- og þróunarmiðstöðvar fyrirtækisins í Saguenay í Québec í Kanada séu hafnar. Þar munu sérfræðingar vinna að rannsóknum á tímamótatækni sem mun væntanlega útrýma allri beinni losun gróðurhúsalofttegunda frá álframleiðslu. Fulltrúar stjórnvalda í Québec og Kanada ásamt forsvarsmönnum ELYSIS, Alcoa og Rio...

  meira
 • 16. ágúst 2019

  Útskriftarverkefni í Stóriðjuskóla Fjarðaáls: Rofar í stað lykla í lyfturum

  Alcoa Fjarðaál býður starfsmönnum sem uppfylla vissar kröfur að stunda nám við Stóriðjuskóla Fjarðaáls en námið skiptist í grunnnám og framhaldsnám. Samtals hafa 125 starfsmenn lokið grunnnámi síðan skólinn tók til starfa haustið 2011. Við útskriftarathöfnina í maí sl. kynntu útskriftarnemar verkefni sín sem eru hvert öðru áhugaverðara. Stjórnendur Fjarðaáls...

  meira
 • 30. júlí 2019

  Magnús Þór lætur af störfum hjá Fjarðaáli

  Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli. Hann hefur starfað hjá Fjarðaáli frá árinu 2009, fyrst sem framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar, síðan sem forstjóri móðurfélagsins Alcoa á Íslandi frá 2012 og jafnframt sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði frá 2014. Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri álframleiðslu, tekur tímabundið...

  meira
 • 18. júlí 2019

  Alcoa Corporation tilkynnir afkomu 2. ársfjórðungs 2019: Aðgerðir á álframleiðslusviði styrkja fyrirtækið enn frekar

  Alcoa Corporation, móðurfyrirtæki Fjarðaáls, tilkynnti í gær niðurstöður 2. ársfjórðungs 2019 sem fela meðal annars í sér ýmsar aðgerðir til þess að efla álframleiðslusvið fyrirtækisins. Frá og með 1. janúar sl. breytti fyrirtækið um reikningsskilaaðferð úr því að meta vissar birgðir sem síðast inn - fyrst út (LIFO) yfir í...

  meira

Eldri fréttir


2019
2018
2017
2016