• 16. ágúst 2019

  Útskriftarverkefni í Stóriðjuskóla Fjarðaáls: Rofar í stað lykla í lyfturum

  Alcoa Fjarðaál býður starfsmönnum sem uppfylla vissar kröfur að stunda nám við Stóriðjuskóla Fjarðaáls en námið skiptist í grunnnám og framhaldsnám. Samtals hafa 125 starfsmenn lokið grunnnámi síðan skólinn tók til starfa haustið 2011. Við útskriftarathöfnina í maí sl. kynntu útskriftarnemar verkefni sín sem eru hvert öðru áhugaverðara. Stjórnendur Fjarðaáls...

  meira
 • 30. júlí 2019

  Magnús Þór lætur af störfum hjá Fjarðaáli

  Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli. Hann hefur starfað hjá Fjarðaáli frá árinu 2009, fyrst sem framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar, síðan sem forstjóri móðurfélagsins Alcoa á Íslandi frá 2012 og jafnframt sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði frá 2014. Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri álframleiðslu, tekur tímabundið...

  meira
 • 18. júlí 2019

  Alcoa Corporation tilkynnir afkomu 2. ársfjórðungs 2019: Aðgerðir á álframleiðslusviði styrkja fyrirtækið enn frekar

  Alcoa Corporation, móðurfyrirtæki Fjarðaáls, tilkynnti í gær niðurstöður 2. ársfjórðungs 2019 sem fela meðal annars í sér ýmsar aðgerðir til þess að efla álframleiðslusvið fyrirtækisins. Frá og með 1. janúar sl. breytti fyrirtækið um reikningsskilaaðferð úr því að meta vissar birgðir sem síðast inn - fyrst út (LIFO) yfir í...

  meira
 • 12. júlí 2019

  Alcoa fagnar ákvörðun Unesco um að setja Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá

  Þann 5. júlí var sú ákvörðun tekin á heims­minjaráðstefnu Unesco í Bakú í Aser­baíd­sj­an að setja Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá. Alcoa fagnar þessari niðurstöðu enda hefur fyrirtækið lengi borið hagsmuni þjóðgarðsins fyrir brjósti. Viljayfirlýsing 2002 Árið 2002, þegar Alcoa var að stíga sín fyrstu skref á Íslandi var undirrituð viljayfirlýsing um...

  meira
 • 04. júlí 2019

  Alcoa Foundation veitir styrk upp á tæpar 4 milljónir króna til hreinsunar strandlengju Fjarðabyggðar

  Fimmtudaginn 27. júní unnu starfsmenn Alcoa Fjarðaáls ásamt fleirum að „Action“ sjálfboðaliðaverkefni í samvinnu við Björgunarsveitina Ársól og sveitarfélagið Fjarðabyggð en verkefnið fólst í fjöruhreinsun. Að því loknu veitti Dagmar Ýr Stefánsdóttir, yfirmaður samskipta og samfélagsmála hjá Alcoa Fjarðaáli formlega styrk til sveitarfélagsins sem varið verður til verkefnisins „Hreinsun strandlengju...

  meira
 • 02. júlí 2019

  Konur geta öðlast jafnrétti í „karllægu“ umhverfi með því að vera þær sjálfar

  Það ríkti samhugur og gleði hjá konunum í matsal álvers Alcoa Fjarðaáls þann 19. júní en þangað voru þær komnar til þess að fagna afmæli kosningaréttar kvenna. Boðið var upp á góðar veitingar, áhugaverð erindi og ýmis skemmtiatriði. Fjarðaál hefur boðið konum heim þennan dag frá því álverið hóf starfsemi...

  meira
 • 24. júní 2019

  Action-verkefni fyrir Hestamannafélagið Blæ

  Sjálfboðaliðastarfið hjá Alcoa gengur vel í ár og starfsmenn hafa þegar lagt sitt af mörkum til þriggja verkefna eins og lesendum Austurgluggans er eflaust kunnugt. Fjórða verkefnið, sem var fyrir Hestamannafélagið Blæ í Neskaupstað, var á dagskrá þann 4. júní en þurfti að fresta um viku vegna veðurs. Ábyrgðarmaður verkefnisins...

  meira
 • 20. júní 2019

  Viljayfirlýsing um kolefnishreinsun

  Í gær var und­ir­rituð í Ráðherra­bú­staðnum vilja­yf­ir­lýs­ing um kol­efn­is­hreins­un- og bind­ingu. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, um­hverf­is- og auðlindaráðherra, Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra, og for­stjór­ar og full­trú­ar Orku­veitu Reykja­vík­ur, Elkem, Fjarðaáls, Rio Tinto á Íslandi og Norðuráls und­ir­rituðu vilja­yf­ir­lýs­ing­una....

  meira
 • 18. júní 2019

  Litla barnið þeirra er orðið fullorðið - heimsókn frá Pittsburgh

  Alcoa Fjarðaál tekur oft á móti hópum fólks sem heimsækir álverið, t.d. leikskólabörnum, háskólanemum, sveitarstjórnarfólki og ýmsum samtökum. Í síðustu viku kom hópur sem skar sig töluvert úr en það voru starfsmenn höfuðstöðva Alcoa í Pittsburgh í Bandaríkjunum sem komnir eru á eftirlaun. Einstaklega var tekið vel á móti þeim...

  meira
 • 12. júní 2019

  Fjarðaál býður konum heim

  Venju samkvæmt býður Fjarðaál konum heim þann 19. júní til að fagna kvenréttindadeginum. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem hefst kl. 16:30. Dagskrá: Veislustjórar: Vandræðaskáldin Opnunarávarp frá Rosu García Pinero yfirmanni sjálfbærnimála hjá Alcoa á heimsvísu. Ávarp: Andrea Hjálmsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri: „Langhlaup án marklínu." Hversu hratt...

  meira

Eldri fréttir


2019
2018
2017
2016