• 20. júní 2019

  Viljayfirlýsing um kolefnishreinsun

  Í gær var und­ir­rituð í Ráðherra­bú­staðnum vilja­yf­ir­lýs­ing um kol­efn­is­hreins­un- og bind­ingu. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, um­hverf­is- og auðlindaráðherra, Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra, og for­stjór­ar og full­trú­ar Orku­veitu Reykja­vík­ur, Elkem, Fjarðaáls, Rio Tinto á Íslandi og Norðuráls und­ir­rituðu vilja­yf­ir­lýs­ing­una....

  meira
 • 12. júní 2019

  Fjarðaál býður konum heim

  Venju samkvæmt býður Fjarðaál konum heim þann 19. júní til að fagna kvenréttindadeginum. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem hefst kl. 16:30. Dagskrá: Veislustjórar: Vandræðaskáldin Opnunarávarp frá Rosu García Pinero yfirmanni sjálfbærnimála hjá Alcoa á heimsvísu. Ávarp: Andrea Hjálmsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri: „Langhlaup án marklínu." Hversu hratt...

  meira
 • 16. maí 2019

  Innlendur kostnaður álvera 86 milljarðar

  „Ál er hluti af lausninni“ var yfirskrift vel sótts ársfundar Samáls sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu að morgni 9. maí. Loftslagsmálin voru í brennidepli og hér má sjá stutta samantekt frá fundinum um þau. Fundargestum gafst kostur á að skoða nýjan rafbíl Jaguar I-Pace og eins spreyta sig...

  meira
 • 08. maí 2019

  Áliðnaðurinn þarf umhverfi til að vaxa

  Í dag birtist viðtal við Magnús Þór Ásmundsson, forstjóra Alcoa Fjarðaáls í Markaðinum, fylgiblaði Fréttablaðsins. Tilefni viðtalsins er ársfundur Samáls, sem haldinn verður í Hörpu í fyrramálið, þann 9. maí 2019, undir yfirskriftinni „Álið er hluti af lausninni.“ Á fundinum mun Magnús Þór ræða stöðu og horfur í íslenskum áliðnaði...

  meira
 • 08. maí 2019

  Fyrsta Action verkefni ársins

  Laugardaginn 13. apríl fór fram fyrsta Action verkefni ársins þegar starfsmenn Alcoa Fjarðaáls ásamt félögum úr unglingadeild og björgunarsveitinni Gerpi komu saman í Neskaupstað og negldu dekk á bryggju sem búið er að byggja við björgunarsveitarhúsið. Alls tóku um 70 manns þátt í verkefninu og á meðan fullorðna fólkið einbeitti...

  meira
 • 07. maí 2019

  Álið er hluti af lausninni - ársfundur Samáls 9. maí

  Ársfundur Samáls verður 9. maí frá 8:30 til 10:00 í Kaldalóni í Hörpu. Horft verður til framtíðar og verða umhverfis- og öryggismál í brennidepli. Um leið verður þess minnst að hálf öld er liðin frá því álframleiðsla hófst á Íslandi. Dagskrá 8:00 - Morgunverður. 8:30 - Ársfundur. · Staða og...

  meira
 • 03. maí 2019

  Fimmti útskriftarárgangur frá Stóriðjuskóla Fjarðaáls

  Þann 12. apríl útskrifuðust 25 nemendur úr grunnnámi í Stóriðjuskóla Fjarðaáls. Þetta var í fimmta skiptið sem grunnhópur útskrifast frá skólanum. Samtals hafa 125 starfsmenn lokið grunnnámi síðan skólinn tók til starfa haustið 2011. Útskriftarnemar kynntu verkefni sín sem voru hvert öðru áhugaverðara. Stjórnendur Fjarðaáls telja að öll verkefnin séu...

  meira
 • 05. apríl 2019

  Lokaverkefni þriggja nemenda í framhaldsnámi í Stóriðjuskóla Fjarðaáls hefur tekið á sig mynd

  Meðal útskriftarnema úr framhaldsnámi í Stóriðjuskólanum í desember 2017 voru þeir Tryggvi Þór Sigfússon, rafvirki í steypuskála, Pétur J.B. Sigurðsson vélvirki í skautsmiðju og Jónas Pétur Bjarnason vélvirki á kranaverkstæði. Þeir félagarnir unnu að sameiginlegu lokaverkefni sem snerist um hugmynd sem nú er orðin að veruleika. Hugmynd þremenninganna flokkast undir...

  meira
 • 20. mars 2019

  Snjallvæðing, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið – þriðja nýsköpunarmót Álklasans

  Nýsköpunarmót Álklasans var haldið í þriðja skipti í gær, þriðjudaginn 19. mars í hátíðarsal Háskóla Íslands. Að mótinu stóðu Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samál og Álklasinn. Fundarstjóri á mótinu var Dagmar Ýr Stefánsdóttir, yfirmaður samskipta og samfélagsmála hjá Fjarðaáli. Snjallvæðing, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið voru ofarlega...

  meira
 • 08. mars 2019

  Glamúr og elegans á tónleikum á Eskifirði

  Laugardagskvöldið 16. febrúar voru haldnir Nýársglamourgalatónleikar í Tónlistarmiðstöð Austurlands. 75 gestir mættu til að skemmta sér, hlusta á góða tónlist og eiga saman ánægjulega kvöldstund. Alcoa Fjarðaál er einn af styrktaraðilum tónleikanna, auk Fjarðabyggðar og Uppbyggingarsjóðs Austurlands. Tónleikarnir voru unnir í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands. Að viðburðinum stóðu söngvararnir Erla...

  meira

Eldri fréttir


2019
2018
2017
2016