- Fréttir
- 
                
                25. júní 2024 Við konur megum ekki hugsa svonaUm 100 konur komu saman þegar Alcoa Fjarðaál bauð til árlegs kvennakaffis í tilefni af kvennréttindadeginum 19. júní. meira
- 
                
                15. maí 2024 Nítján útskrifuð úr stóriðjuskólanumNítján nemendur útskrifuðust úr grunnnámi Stóriðjuskóla Alcoa Fjarðaáls í lok apríl við hátíðlega athöfn í álverinu á Reyðarfirði. meira
- 
                
                10. maí 2024 Alcoamótið í fimleikumÞað var sannkölluð fimleikaveisla í íþróttahúsinu á Egilsstöðum þegar Alcoamótið í fimleikum fór fram fyrir fullu húsi áhorfenda í lok apríl. Keppendur voru tæplega 300 talsins á aldrinum 4-21 árs en öll æfa þau fimleika með Hetti. meira
- 
                
                18. apríl 2024 Alcoa Fjarðaál á Tæknidegi fjölskyldunnarÁrlegur tæknidagur fjölskyldunnar var haldinn laugardaginn 13. apríl í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og fjöldi fólks lagði leið sína í skólann þar sem Alcoa Fjarðaál kynnti starfsemi sína ásamt fjölda farartækja og stofnana á Austurlandi. meira
- 
                
                15. mars 2024 Viðtal við Fernando Costa, forstjóra Alcoa FjarðaálsBrasilíumaðurinn Fernando Costa tók í byrjun nóvember til starfa sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls. meira
- 
                
                15. mars 2024 Baráttudagur kvenna: áhersla lögð á bætta vinnuferla hjá AlcoaAlþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur 8. mars síðastliðinn. Hjá Alcoa var deginum fagnað með sameiginlegri útsendingu í öllum verksmiðjum samsteypunnar. Áhersla var lögð á að kynna annars vegar Alcoa Women´s Network sem eru samtök kvenna hjá fyrirtækinu og hins vegar verkefni sem kallast Good Work Design og miðar að betri hönnun starfa. meira
- 
                
                18. febrúar 2024 Fjarðaálsmótið á skíðum haldið í tíunda sinnYngsta skíðafólkið á Austurlandi atti kappi í Oddsskarði á fyrsta hluta Fjarðaálsmótsins á skíðum í febrúar. meira
- 
                
                19. janúar 2023 Tímarit fullt af fróðleik og viðtölum: Fjarðaálsfréttir 2022 eru komnar útFjarðaálsfréttir 2022 komu út milli jóla og nýárs en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira. meira
- 
                
                03. nóvember 2022 Styrkur til sjálfstyrkingar ungmenna í Fjarðabyggð og MúlaþingiStyrkur frá Alcoa Foundation til að efla ungmenni var formlega afhentur föstudaginn 28. október af fulltrúa Alcoa Fjarðaáls til Fjarðabyggðar og Múlaþings. Verkefni vegna styrksins hafa staðið yfir frá 2020 en alls er um að ræða 150 þúsund dollara eða um 21 milljón íslenskra króna sem nýttar hafa verið til... meira
- 
                
                26. september 2022 Verk- eða tæknifræðingur óskast í áreiðanleikateymi - umsóknarfrestur til 10. októberAlcoa Fjarðaál leitar að öflugum verk- eða tæknifræðingi í starf áreiðanleikasérfræðings. Álver Alcoa Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum og mikið er um sjálfvirkan búnað í stöðugri notkun. Áreiðanleikasérfræðingur vinnur að því að tryggja áreiðanleika búnaðarins með sérhæfðu ástandsgreiningarteymi sem styðst við margvíslegar mælingar og samanburð gagna. Fjarðaál er... meira