• 11. desember 2018

  Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, hlýtur Ásu Wright verðlaunin

  Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, hlaut þann 9. desember sl. heiðurverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright. Alcoa Fjarðaál er annar hollvina sjóðsins en verðlaunafjárhæðin er 3 milljónir króna. Verðlaunin eru veitt fyrir brautryðjendastarf í rannsóknum í vist- og hagfræði, sjálfbærni, þróun orkukerfa og á sviði...

  meira
 • 15. nóvember 2018

  FLOW VR sigraði Gulleggið 2018

  Viðskiptahugmyndin FLOW VR sigraði Gulleggið 2018, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Jón Atli Benediktsson afhenti verðlaunagripinn Gulleggið við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands á laugardaginn. Alcoa Fjarðaál er einn af helstu bakhjörlum keppninnar. 1. sæti Í fyrsta sæti voru FLOW VR sem hlutu að launum 1.000.000 kr. frá Landsbankanum. FLOW VR hlaut...

  meira
 • 06. nóvember 2018

  Hlutfall kvenna í framkvæmdastjórnum 100 stærstu fyrirtækja er 26%

  Félag kvenna í atvinnulífi (FKA) stóð fyr­ir ráðstefn­unni „Rétt' upp hönd“ sem var haldin þann 31. október á Hilton Reykjavík Nordica. Fé­lagið hef­ur ásamt sam­starfsaðilum úr vel­ferðarráðuneyt­inu, Sjóvá, Deloitte, Morg­un­blaðinu og Pip­ar/​TBWA sett af stað hreyfiafls­verk­efnið Jafn­væg­is­vog­ina. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í...

  meira
 • 17. október 2018

  Team Spark heldur neistanum logandi með góðum stuðningi

  Árið 2011 hófst þátttaka Team Spark liðs Háskóla Íslands í Formula Student keppninni, með rafknúnum kappakstursbíl. Síðan þá hafa orðið miklar framfarir í hönnun og þróun bílsins, en liðið þarf að hanna eða smíða nýjan bíl á hverju ári. Alcoa Fjarðaál hefur verið einn af bakhjörlum liðsins allt frá árinu...

  meira
 • 16. október 2018

  150 manns perluðu af krafti fyrir Kraft

  Í gær, mánudaginn 15. október, stóð Alcoa Fjarðaál fyrir stærsta Action-verkefni til þessa en fyrirtækið leggur mikið upp úr sjálfboðaliðavinnu starfsmanna í þágu samfélagsins með samvinnu við ýmis félagasamtök. Um 150 manns tóku þátt í verkefninu, sem stóð frá kl. 14:30 - 17:30 í matsal Fjarðaáls. Tilefnið var m.a. Bleikur...

  meira
 • 15. október 2018

  Styrkur til að bæta kennslu í raunvísindatengdum greinum

  Þann 8. október afhentu Magnús Þór Ásmundsson forstjóri Fjarðaáls og Michelle O‘Neill framkvæmdastjóri hjá Alcoa Corp. styrk frá Samfélagssjóði Alcoa (Alcoa Foundation) til Fljótsdalshéraðs. Styrkurinn, sem nemur 80 þúsundum dollara, er varið í að auka og bæta kennslu í leik- og grunnskólum í sveitarfélaginu á sviðum vísinda, tækni, verk- og...

  meira
 • 27. september 2018

  Með öræfin í bakgarðinum: Vel heppnuð ráðstefna um tengsl hálendis og samfélags á Austurlandi

  Dagana 24. og 25. maí sl. var ráðstefna haldin á Egilsstöðum undir yfirskriftinni „Með öræfin í bakgarðinum. Um tengsl hálendis og samfélags á Austurlandi.“ Alcoa Fjarðaál var einn af styrktaraðilum ráðstefnunnar. Fyrir ráðstefnunni stóð Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands á Austurlandi í samvinnu við Söguslóðir Austurlands, Náttúrustofu Austurlands, Minjasafn Austurlands, Vatnajökulsþjóðgarð/Snæfellsstofu...

  meira
 • 26. september 2018

  Alcoa Fjarðaál leggur björgunarsveitinni Geisla lið til kaupa á björgunartæki

  Í fyrrahaust fékk björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði styrk úr Samfélagssjóði Alcoa vegna kaupa sveitarinnar á Rescuerunner björgunartæki. Styrkurinn var notaður sem hluti af kaupverði tækisins sem kostaði 2,4 milljónir króna. Óskar Þór Guðmundsson, útgerðarstjóri björgunarsveitarinnar Geisla, segir: „Rescuerunnerinn er eina tækið sinnar tegundar á landinu og gagnast björgunarsveitinni ákaflega vel...

  meira
 • 21. september 2018

  Alcoa Corporation aftur valið á sjálfbærnilista Dow Jones

  Alcoa, sem er í fararbroddi fyrirtækja á heimsvísu í báxítvinnslu, súráls- og álframleiðslu, hefur verið valið á sjálfbærnivísitölu Dow Jones (DJSI) - sem er heimsþekkt mjög virt viðmið fyrir samfélagslega ábyrgð og sjálfbæra þróun. Eingöngu fyrirtæki sem talin eru standa mjög framarlega hvað sjálfbærni varðar, koma til greina á lista...

  meira
 • 11. september 2018

  Flúor í grasi undir viðmiðunarmörkum

  Sumarið 2018 mældist flúor í grasi 35,1 µg F/g í grasi sem er undir 40 µg F/g viðmiðunarmörkunum í vöktunaráætlun álversins. Vel er fylgst með styrk flúors í grasi yfir sumartímann í Reyðarfirði til að tryggja sem best heilbrigði grasbíta í firðinum. Alls eru gerðar sex mælingar yfir sumartímann og...

  meira

Eldri fréttir


2018
2017
2016
2015
2014