• 16. október 2018

  150 manns perluðu af krafti fyrir Kraft

  Í gær, mánudaginn 15. október, stóð Alcoa Fjarðaál fyrir stærsta Action-verkefni til þessa en fyrirtækið leggur mikið upp úr sjálfboðaliðavinnu starfsmanna í þágu samfélagsins með samvinnu við ýmis félagasamtök. Um 150 manns tóku þátt í verkefninu, sem stóð frá kl. 14:30 - 17:30 í matsal Fjarðaáls. Tilefnið var m.a. Bleikur...

  meira
 • 15. október 2018

  Styrkur til að bæta kennslu í raunvísindatengdum greinum

  Þann 8. október afhentu Magnús Þór Ásmundsson forstjóri Fjarðaáls og Michelle O‘Neill framkvæmdastjóri hjá Alcoa Corp. styrk frá Samfélagssjóði Alcoa (Alcoa Foundation) til Fljótsdalshéraðs. Styrkurinn, sem nemur 80 þúsundum dollara, er varið í að auka og bæta kennslu í leik- og grunnskólum í sveitarfélaginu á sviðum vísinda, tækni, verk- og...

  meira
 • 27. september 2018

  Með öræfin í bakgarðinum: Vel heppnuð ráðstefna um tengsl hálendis og samfélags á Austurlandi

  Dagana 24. og 25. maí sl. var ráðstefna haldin á Egilsstöðum undir yfirskriftinni „Með öræfin í bakgarðinum. Um tengsl hálendis og samfélags á Austurlandi.“ Alcoa Fjarðaál var einn af styrktaraðilum ráðstefnunnar. Fyrir ráðstefnunni stóð Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands á Austurlandi í samvinnu við Söguslóðir Austurlands, Náttúrustofu Austurlands, Minjasafn Austurlands, Vatnajökulsþjóðgarð/Snæfellsstofu...

  meira
 • 26. september 2018

  Alcoa Fjarðaál leggur björgunarsveitinni Geisla lið til kaupa á björgunartæki

  Í fyrrahaust fékk björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði styrk úr Samfélagssjóði Alcoa vegna kaupa sveitarinnar á Rescuerunner björgunartæki. Styrkurinn var notaður sem hluti af kaupverði tækisins sem kostaði 2,4 milljónir króna. Óskar Þór Guðmundsson, útgerðarstjóri björgunarsveitarinnar Geisla, segir: „Rescuerunnerinn er eina tækið sinnar tegundar á landinu og gagnast björgunarsveitinni ákaflega vel...

  meira
 • 21. september 2018

  Alcoa Corporation aftur valið á sjálfbærnilista Dow Jones

  Alcoa, sem er í fararbroddi fyrirtækja á heimsvísu í báxítvinnslu, súráls- og álframleiðslu, hefur verið valið á sjálfbærnivísitölu Dow Jones (DJSI) - sem er heimsþekkt mjög virt viðmið fyrir samfélagslega ábyrgð og sjálfbæra þróun. Eingöngu fyrirtæki sem talin eru standa mjög framarlega hvað sjálfbærni varðar, koma til greina á lista...

  meira
 • 11. september 2018

  Flúor í grasi undir viðmiðunarmörkum

  Sumarið 2018 mældist flúor í grasi 35,1 µg F/g í grasi sem er undir 40 µg F/g viðmiðunarmörkunum í vöktunaráætlun álversins. Vel er fylgst með styrk flúors í grasi yfir sumartímann í Reyðarfirði til að tryggja sem best heilbrigði grasbíta í firðinum. Alls eru gerðar sex mælingar yfir sumartímann og...

  meira
 • 07. september 2018

  Alcoa Fjarðaál auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki

  Tvisvar sinnum á ári, að vori og að hausti afhendir Alcoa Fjarðaál styrki til ýmiss konar samfélagsverkefna á Austurlandi. Umsóknarfrestur um styrk í haustúthlutun rennur út þann 15. september nk. Framtíðarhagsmunir Alcoa Fjarðaáls og samfélagsins fara saman. Alcoa leggur sitt af mörkum á hverju ári til að stuðla að framgangi...

  meira
 • 07. september 2018

  Gengið á Snæfell fyrir Stígamót

  Glaðlegur hópur starfsmanna Fjarðaáls og aðstandenda þeirra stóð á toppi Snæfells sunnudaginn 2. september eftir stórkostlega göngu í frábæru veðri. Alls voru 18 í hópnum, að meðtöldum leiðsögumanni, sem tóku þátt í „Action - Fjör með Fjarðaáli" verkefninu. Heilsueflingarnefnd Fjarðaáls hefur á undanförnum árum staðið fyrir viðburðum til heilsueflingar undir...

  meira
 • 04. september 2018

  Sjálfboðaliðar frá Alcoa Fjarðaáli og íbúar Fáskrúðsfjarðar laga leikvöll

  Fimmtudaginn 30. ágúst réðust níu sjálfboðaliðar frá Fjarðaáli í verkefni á Fáskrúðsfirði undir merkjum „Action – leggjum hönd á plóg” en fyrirtækið styrkir slík verkefni með þrjú hundruð þúsund króna framlagi. Fjölskyldur starfsmanna og aðrir bæjarbúar tóku þátt í verkefninu og var sérstaklega mikið af börnum í hópnum. Forsaga verkefnisins...

  meira
 • 03. september 2018

  Starf í boði: Sérfræðingur í vinnuvernd

  Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf sérfræðings í vinnuvernd. Markmið starfsins er að koma í veg fyrir atvinnutengda sjúkdóma með því að tryggja öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi í samræmi við vinnuverndarlög og staðla Alcoa. Sérfræðingurinn starfar í öflugu umhverfis-, heilsu- og öryggisteymi Fjarðaáls. Smelltu hér til...

  meira

Eldri fréttir


2018
2017
2016
2015
2014