• 17. janúar 2019

  Vinir Vatnajökuls úthluta milljónum til styrktar verkefnum sem varða Vatnajökulsþjóðgarð

  Vinir Vatnajökuls úthlutuðu við hátíðlega athöfn á veitingahúsinu Nauthóli þann 15. janúar sl. um sextán milljónum króna til styrktar 15 verkefnum sem falla undir rannsóknir, kynningu og fræðslu um Vatnajökulsþjóðgarð og nágrenni hans. Að auki styrkja Vinirnir verkefni Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárlón og Skaftafell um tugi milljóna. Alcoa Fjarðaál er einn...

  meira
 • 15. janúar 2019

  Gullið tækifæri fyrir ævintýraþyrstan 16-18 ára nemanda á Mið-Austurlandi

  Á undanförnum árum hefur 16-18 ára unglingum, sem hafa áhuga á náttúru og vísindum, gefist kostur til þátttöku í leiðangri um þjóðgarð í Bandaríkjunum á vegum NatureBridge-samtakanna í tvær vikur ásamt öðrum unglingum á sama aldri. Samfélagssjóður Alcoa (Alcoa Foundation) greiðir allan ferða- og dvalarkostnað, frá Austurlandi og heim aftur....

  meira
 • 21. desember 2018

  Skemmtilegt lesefni yfir jólin: Fjarðaálsfréttir 2018 eru komnar út

  Fjarðaálsfréttir 2018 eru komnar út en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira. Blaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á Mið-Austurlandi, allt frá Djúpavogi til Vopnafjarðar. Forsíðuna í...

  meira
 • 19. desember 2018

  Rúmar 27 milljónir veittar í styrkúthlutun Fjarðaáls 2018

  Þann 11. desember var úthlutað við formlega athöfn í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði hluta þeirra samfélagsstyrkja sem Fjarðaál veitti á árinu 2018. Um var að ræða styrki úr Styrktarsjóði Fjarðaáls fyrir samtals 18 milljónir, styrki úr íþróttasjóðnum Spretti fyrir 2,5 milljónir og einnig var formlega afhentur styrkur frá Samfélagssjóði Alcoa...

  meira
 • 18. desember 2018

  Hreindýrstarfur kominn á Náttúrugripasafnið í Neskaupstað

  Vorið 2017 fékk Náttúrustofa Austurlands styrk úr Samfélagssjóði Alcoa til að stoppa upp hreindýrstarf til sýningar á Náttúrugripasafninu í Neskaupstað. Tarfurinn var frumsýndur á upplestrarkvöldi rithöfunda sem haldið var í Safnahúsinu þann 7. desember sl. „Það er mikill fengur að hafa svo glæsilegt eintak af einu helsta einkennistákni austfirskrar náttúru...

  meira
 • 11. desember 2018

  Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, hlýtur Ásu Wright verðlaunin

  Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, hlaut þann 9. desember sl. heiðurverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright. Alcoa Fjarðaál er annar hollvina sjóðsins en verðlaunafjárhæðin er 3 milljónir króna. Verðlaunin eru veitt fyrir brautryðjendastarf í rannsóknum í vist- og hagfræði, sjálfbærni, þróun orkukerfa og á sviði...

  meira
 • 15. nóvember 2018

  FLOW VR sigraði Gulleggið 2018

  Viðskiptahugmyndin FLOW VR sigraði Gulleggið 2018, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Jón Atli Benediktsson afhenti verðlaunagripinn Gulleggið við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands á laugardaginn. Alcoa Fjarðaál er einn af helstu bakhjörlum keppninnar. 1. sæti Í fyrsta sæti voru FLOW VR sem hlutu að launum 1.000.000 kr. frá Landsbankanum. FLOW VR hlaut...

  meira
 • 06. nóvember 2018

  Hlutfall kvenna í framkvæmdastjórnum 100 stærstu fyrirtækja er 26%

  Félag kvenna í atvinnulífi (FKA) stóð fyr­ir ráðstefn­unni „Rétt' upp hönd“ sem var haldin þann 31. október á Hilton Reykjavík Nordica. Fé­lagið hef­ur ásamt sam­starfsaðilum úr vel­ferðarráðuneyt­inu, Sjóvá, Deloitte, Morg­un­blaðinu og Pip­ar/​TBWA sett af stað hreyfiafls­verk­efnið Jafn­væg­is­vog­ina. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í...

  meira
 • 17. október 2018

  Team Spark heldur neistanum logandi með góðum stuðningi

  Árið 2011 hófst þátttaka Team Spark liðs Háskóla Íslands í Formula Student keppninni, með rafknúnum kappakstursbíl. Síðan þá hafa orðið miklar framfarir í hönnun og þróun bílsins, en liðið þarf að hanna eða smíða nýjan bíl á hverju ári. Alcoa Fjarðaál hefur verið einn af bakhjörlum liðsins allt frá árinu...

  meira
 • 16. október 2018

  150 manns perluðu af krafti fyrir Kraft

  Í gær, mánudaginn 15. október, stóð Alcoa Fjarðaál fyrir stærsta Action-verkefni til þessa en fyrirtækið leggur mikið upp úr sjálfboðaliðavinnu starfsmanna í þágu samfélagsins með samvinnu við ýmis félagasamtök. Um 150 manns tóku þátt í verkefninu, sem stóð frá kl. 14:30 - 17:30 í matsal Fjarðaáls. Tilefnið var m.a. Bleikur...

  meira