-

Fréttir

 

Nýr og endurhannaður Ford F-150 að mestu leyti búinn til úr áli

18. nóvember 2014 Tímamót urðu hjá Ford í síðustu viku þegar fyrsti endurhannaði pallbíllinn F-150 rann af færibandinu í verksmiðju fyrirtækisins í Dearborn í Michican. Nýi pallbíllinn er miklu léttari en fyrirrennarinn – enda að mestu leyti smíðaður úr áli frá Alcoa.

meira    

 

Jákvæð umbylting í rekstri Alcoa samkvæmt áætlun

18. nóvember 2014  Stjórnendur Alcoa eru ánægðir með árangur af stöðugum hagræðingaraðgerðum og skipulagsbreytingum sem unnið hefur verið að undanfarin ár til að mæta breyttum aðstæðum í viðskiptaumhverfinu. Er reksturinn á góðri leið að þeim markmiðum sem kynnt voru á síðasta ári.

meira    

 

Telur litla flúorógn á Reyðarfirði

7. nóvember 2014 
meira           

 

Fréttasafn

Viltu skoða allar fréttir ársins 2014?
skoða fréttayfirlit  

 

vv.


x


cc


x


.

            Alcoa Fjarðaál, Hrauni 1, 730 Reyðarfjörður - S. 470-7700 - fjardaal@alcoa.com - kt. 520303-4210