-

Fréttir

 

Áttatíu sjálfboðaliðar í tveimur vel heppnuðum verkefnum í júní

4. júlí 2014 Alcoa stendur reglulega fyrir svokölluðum Action verkefnum á þeim svæðum sem fyrirtækið er með starfsemi. Þar er Austurland enginn undantekning og eru þessi verkefni farin að festa sig í sessi á svæðinu og þátttakan í þeim eykst jafnt og þétt. Fyrstu tvö verkefnin af tíu árið 2014 voru unnin í júní og var einstaklega góð þátttaka í þeim báðum en samtals áttatíu manns lögðu hönd á plóg, þar á meðal 32 starfsmenn Alcoa.

meira    

 

Alcoa kaupir fyrirtækið Firth Rixson

1. júlí 2014

meira    

 

HM í Brasilíu: framleiðsla Alcoa sýnileg allt frá lendingu til leikja

1. júlí 2014

meira 

 

Fréttasafn

Viltu skoða allar fréttir ársins 2014?
skoða fréttayfirlit  

 

vv.


x


cc


x


.

            Alcoa Fjarðaál, Hrauni 1, 730 Reyðarfjörður - S. 470-7700 - fjardaal@alcoa.com - kt. 520303-4210