Fjarðaálsfréttir 2013

 

Fjarðaálsfréttir hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira. Blaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á Mið-Austurlandi, allt frá Höfn til Vopnafjarðar. KOM almannatengsl hafa séð um verkstjórn og útgáfu frá upphafi. Hér fyrir neðan má skoða blaðið frá 2008-2012.

 

Í nýjasta tölublaðinu (2013) er meðal annars að finna viðtal við starfsfólk sem hefur frá ýmsu skemmtilegu að segja, viðtal við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, ráðherra, sem heimsótti álverið á dögunum, fróðleik um Hálslón og raforku, o.fl.

 

 

Skoða/hlaða niður Fjarðaálsfréttum 2013 (3,5 Mb)

 

 

Fjarðaálsfréttir 2010 

 

Skoða/hlaða niður (1,7 Mb)

 

Efnisyfirlit:
3 Flytjum orkuna út
4 Alcoa Fjarðaál við Reyðarfjörð
5 Vatnajökulsþjóðgarður
6 Valkyrjurnar í álverinu
8 Sjálfbærniverkefni Landsvirkjunar og Alcoa
10 Svipmyndir
12 Álvíraframleiðsla
13 Ný og krefjandi verkefni
14 Á ferð og flugi alla tíð
15 Norðursprotar skjóta rótum
16 Sómastaðir endurbyggðir
17 Hugmyndir um kapalverksmiðju
17 Álheimar taka til starfa
18 Framlag til hjálparstarfs kirkjunnar
18 Kersmiðja skapar tugi nýrra starfa
19 Fróðleiksmolar Hilmars

 

 

 


 

Fjarðaálsfréttir 2011 

 

Skoða/hlaða niður (1,3 Mb) 

 

Efnisyfirlit:
3 Nýsköpun alls staðar
4 Staðreyndir um Alcoa Fjarðaál
5 Nýja kersmiðjan
6 Ferðasjúkur iðnaðarverkfræðingur
7 Rafknúinn bílafloti
8 Sorp og endurvinnsla
9 Bilanagreining
10 Brammer
11 Mikil hagræðing
11 Kranahermir Fjarðaáls
12 Vinir Vatnajökuls
13 „Þungmálmur“ í álverinu
14 Fjölskyldan ánægð fyrir austan
15 Melmisstangir
16 Gamla kaupfélagið öðlast nýtt líf
18 Samfélagsstyrkir
18 Félagsmiðstöðvar
19 Kjarneðlisfræði

 

 


 

Fjarðaálsfréttir 2012 

 

Skoða/hlaða niður (3,5 Mb)

 

Efnisyfirlit:
3 Farsæl starfsemi í fimm ár
4 Ýmsir áfangar - myndir
5 Upprifjun ráðherra
6 Forréttindi að fá að byggja frá grunni
7 Ýmsir áfangar
8 Íbúarnir öðluðust trú á svæðið
9 Hér er pláss fyrir alla
10 Ýmsir áfangar
12 Ótrúlegt hvað tíminn hefur liðið fljótt
13 Sækir vinnu um langan veg
14 Í ferðaþjónustu og þvotti
15 Þetta var ótrúlegur tími og skemmtilegur
16 Enn ótal tækifæri til staðar
17 Tökum virkan þátt í samfélaginu
18 Fleiri atvinnutækifæri fyrir konur
19 Styrkur og uppbygging
19 Þetta álver er bara snilld
20 Sitt lítið af hverju
22 Gjörbreytti atvinnustiginu á svæðinu
23 Önnur stærsta höfn landsins
24 Hamingjuóskir þingmanna
26 Að vera eða fara – það var spurningin
27 Þakklátir fyrir aukatímann
28 Þrjú öflug atvinnufyrirtæki
30 Umhverfis Fjarðaál á fimm árum
31 Fróðleikur um álið 

 

 
 

---


 

Fjarðaálsfréttir 2008 

 

Skoða/hlaða niður (1,1 Mb) 

 

Efnisyfirlit:
3 Góðir Austfirðingar

4 Skemmtilegt, lærdómsríkt og spennandi
5 Fylgst með samfélagsbreytingum 

6 Næsti nágranni álversins 
6 Sjötíu störf hjá Eimskip
7 Menntaður bóndi í skautsmiðjunni
8 Hátíð í bæ!
9 Alcoa í fararbroddi
10 Allir njóta góðs af uppbyggingunni
10 Ört vaxandi fyrirtæki 
11 „Til sölu ruggustóll og einnig
fjögur málverk eftir Tryggva Ólafsson“
12 Sameinast fyrir Fjarðaál
12 80 milljónir í styrki 
13 Nýttu tækifærið til að snúa aftur heim
14 Uppbygging fræðasamfélags
15 Álið er alls staðar

15 Saga Alcoa


 

Fjarðaálsfréttir 2009 

 

Skoða/hlaða niður (1,5 Mb) 

 

Efnisyfirlit:
3 Höldum ótrauð áfram
4 Efnahagsleg áhrif Fjarðaáls
6 Starfsmenn Alcoa láta gott af sér leiða
7 „Golf er bara fyrir gamalmenni“
8 Viðtöl við sveitarstjórnarmenn
10 Svipmyndir
11 Allt atvinnulíf tengt þekkingariðnaði
12 Unnið að undirbúningi álvers á Bakka
13 Djúpborun: nálgumst hið óþekkta
14 Fjarðaál fær viðurkenningu
15 Öryggið skiptir höfuðmáli
16 Stefnir á nám í verkfræði
17 Grannt fylgst með umhverfinu
18 Spútnik - einn frægasti álhlutur sögunnar?
19 Eitt fullkomnasta vöruhús landsins
19 Ekkert rusl

 

 

---