Samfélagsstyrkir veittir 2012

(Upplýsingar um vorúthlutun væntanlegar innan skamms)

 

Haustúthlutun 2012
55 umsóknir bárust til Fjarðaáls en sérstök nefnd skipuð fulltrúum úr sveitarfélaginu og Alcoa fjallaði um þær. Tilkynnt var um styrkúthlutun í apríl en alls hlutu 19 aðilar styrki að upphæð samtals 5.400.000 króna.

 • Aðstandendur Þórarins Jóns Rögnvaldssonar Minningardiskur 50.000
 • Björgunarsveitin Vopni. Ferð með unglingadeild í útivistarskóla 350.000
 • Blakfélagið Fjaðrirnar, Vopnafirði Efling blakíþróttarinnar 150.000
 • Kolbrún Nanna Magnúsdóttir og Oddný Freyja Jökulsdóttir - Jólatónleikar 200.000
 • Fæðingadeild Fjórðungssjúkrahússins Neskaupsstað Nýtt fæðingarúm 1.000.000
 • Ferðaklúbburinn 4x4 Austurlandsdeild. Ferð með skjólstæðinga Málefna fatlaðra á Austurlandi 300.000
 • Frjálst Orð- Leiksýning í Valaskjálf 140.000
 • Minjasafn Austurlands - Ljósmyndanámskeið fyrir börn 150.000
 • Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða kross Íslands - Jólasjóður 500.000
 • Iðjuþjálfun HSA Kaup á Ipad til þjálfunar 290.000
 • Rauða Krossdeildir í Fjarðabyggð - Jólasjóður 500.000
 • Marita fræðslan „Hættu áður en þú byrjar.” Fræðsluverkefni í fíkniefnaforvörnum 250.000
 • Sögubrot Sagnahátíð á Austurlandi, Sögueyjan 2012 150.000
 • SAM – félagið, grasrótarsamtök Þorpsins  - Smiðjur 400.000
 • Sláturhúsið / Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs Skjávarpar og hljóðkerfi 400.000
 • Tengslanet Austfirskra Kvenna (TAK) Framhald af verkefninu „Konur í stjórnir" 200.000
 • Ungmenna – og íþróttasamband Austurlands UÍA „ÚÍA maður á stormandi ferð" 300.000
 • VMA - Leikfélagið Djúpið Leikverkið „Sódóma" 200.000
 • Þjónustuíbúðir fatlaðra Bakkabakka 15. Sturtu- og salernisstóll á hjólum 70.000

.


Frá afhendingu samfélagsstyrkja sem fram fór í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í apríl 2012.