ICELAND


Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er stærsta álver landsins. Hjá Fjarðaáli eru árlega framleidd um 344 þúsund tonn af hreinu gæðaáli og álblöndum.

Yfirlit

Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði hóf rekstur árið 2007. Fjarðaál er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi og er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álverið er það stærsta á Íslandi og flytur árlega út sem samsvarar 10% af vergri landsframleiðslu.

Framkvæmdastjórn fyrirtækisins

Störf í boði

Við leitum ávallt að duglegu og áreiðanlegu fólki til starfa - einstaklingum sem vilja höndla ábyrgð frá fyrsta degi og eiga farsælan starfsferil hjá Fjarðaáli. Á móti bjóðum við vinnustað sem er annt um sömu hluti og þú, frá umhverfinu til fjölskyldunnar og samfélagsins.

Sjá ráðningarvef Fjarðaáls

Sjá jafnréttisstefnu Fjarðaáls

Vaktaplan fyrir 8 tíma vaktir 2018-2019

FRÉTTIR

 • 14. ágúst 2018

  Rótarýklúbbar funduðu í álverinu

  meira
 • 19. júlí 2018

  Alcoa Corporation kynnir afkomu annars ársfjórðungs 2018

  meira
 • 19. júlí 2018

  Nýr raflausnarbíll kominn til Fjarðaáls

  meira
 • 05. júlí 2018

  Vel fylgst með styrk flúors í grasi yfir sumartímann í Reyðarfirði

  meira
 • 05. júlí 2018

  Mikil uppbygging á fjölskyldu-og útivistarsvæði í Skrúðgarðinum á Fáskrúðsfirði

  meira

Skoða fréttayfirlit

Skoða myndasafn

Fjarðaálsfréttir


HAFÐU SAMBAND

Alcoa Fjarðaál sf.
Hrauni 1
730 Reyðarfjörður
Sími: (+354) 470 7700
Sendu inn fyrirspurn