Yfirlit Alcoa-fyrirtækissamsteypunnar

  • Alcoa er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu hrááls og unnins áls, ásamt því að vera heimsins stærsta fyrirtæki í uppgreftri báxíts og hreinsun súráls.


  • Til viðbótar við að hafa fundið upp áliðnað dagsins í dag, hefur nýsköpun Alcoa skapað og stuðlað að helstu þáttaskilum á sviði geimferða, bifreiða, umbúða, bygginga og mannvirkjagerðar, flutningaviðskipta, rafeindavara til neytenda og iðnaðar undanfarin 125 ár.


  • Meðal þeirra lausna sem Alcoa markaðssetur eru flatvalsaðar vörur, útpressun og mótun úr hörðu málmblendi, ásamt Alcoa® felgum, festikerfum, nákvæmnis- og vaxmótasteypu og byggingarkerfum, til viðbótar við sérþekkingu á öðrum léttmálmum eins og ofurmálmblendi byggðu á títan og nikkel.


  • Starfsmenn Alcoa eru um það bil 58.000 manns í 30 löndum um allan heim.


  • Varðandi frekari upplýsingar skal fara inn á www.alcoa.com, follow @Alcoa á Twitter hjá www.twitter.com/Alcoa og follow Alcoa á Facebook á www.facebook.com/Alcoa.Viðurkenningar og verðlaun
Skoða lista yfir verðlaun og viðurkenningar Alcoa (Enska)
Sala 2014:
23,9
milljarður bandaríkjadala


Eftir geirum
Eftir landfræðilegum svæðum