Áfram


Prentvæn útgáfa
go

1. október 2013
Forseti Bandaríkjanna leitar til forstjóra Alcoa

Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur fengið Klaus Kleinfeld, stjórnarformann og forstjóra Alcoa, til liðs við sig í að efla þróun og nýsköpun á sviði framleiðslu í Bandaríkjunum.

Kleinfeld situr í stýrinefnd forsetans en nefndarskipunin er liður í því að styrkja samkeppnishæfni Bandaríkjanna og ætlað að skapa fleiri vel sérhæfð framleiðslustörf.
 
Frekari upplýsingar
Sjá nánari upplýsingar með því að smella hér.