Áfram

19. júlí 2012
Alcoa eignast Evermore Recycling, leiðandi fyrirtæki á sviði endurvinnslu áldósa

Alcoa hefur eignast að fullu Evermore Recycling, leiðandi fyrirtæki á sviði endurvinnslu og framleiðslu áldósa, sem Alcoa átti með Novelis, stærsta kaupanda notaðra áldósa í heiminum. Alcoa tekur að fullu við stjórn Evermore 31. ágúst.

Í kjölfar kaupa Alcoa á Evermore verður fyrirtækið sameinað Alcoa Global Packaging Group án þess að breyting verði á rekstri Evermore að öðru leyti og verða höfuðstöðvar Evermore áfram í Nashville, Tennessee. Með yfirtöku á fyrirtækinu hyggst Alcoa styrkja forystu sína enn frekar á markaði með endurunnið ál.
 
Frekari upplýsingar
1. Sjá hér frétt Alcoa um yfirtöku á Evermore.
2. Sjá hér upplýsingar um Evermore.