28. apríl 2016
Álkarlinn - Austfirsk áskorun í sumar

Álkarlinn er austfirsk og öðruvísi þríþraut sem samanstendur af þátttöku í þremur ólíkum austfirskum keppnum sem allar eiga það sameiginlegt að vera nokkuð krefjandi og fara fram í mikilfenglegri austfirskri náttúru. Þrautirnar hafa átt vinsældum að fagna undanfarið ár og hefur vaxandi fjöldi fólks tekið þátt.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


12. apríl 2016
Alcoa styrkir uppbyggingu náms í efnisfræði og málmfræði Á málstofu sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík (HR) fimmtudaginn 7. apríl, afhenti Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls skólanum styrk til áframhaldandi eflingar rannsókna og kennslu í efnisverkfræði og málmfræði á háskólastigi. Umfjöllunarefni málstofunnar var efnisverkfræði í sjálfbærri álframleiðslu. Hún var önnur í röð fjögurra málstofa í HR sem fjalla um lífstoðefni, ál, efni sem notuð eru við orkuskipti og áskoranir á sviði jarðhita.
meira
8. apríl 2016
Lið Alcoa Fjarðaáls safnaði hæstu upphæðinni í Mottumars 2016 Skeggprúðir karlmenn hafa sett svip á starfssvæði Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í mars á síðastliðnum sex árum og með mottunni hafa þeir safnað fé til stuðnings rannsóknum á krabbameini hjá karlmönnum. Oft hefur liðið verið nálægt sigri en í ár, síðasta árið sem keppnin er haldin, bar liðið sigur úr býtum.
meira
15. mars 2016
Hið nýja virðisaukandi fyrirtæki Alcoa hlýtur nafnið Arconic Alcoa tilkynnti í dag nafn, merki og einkunnarorð á þeim hluta fyrirtækisins sem mun í haust taka við virðisaukandi framleiðslu Alcoa. Nýja fyrirtækið heitir Arconic og einkunnarorð þess verða nýsköpun og verkfræðileg hönnun. Áfram verður unnið að skiptingu Alcoa í tvö sjálfstæð fyrirtaki á hlutabréfamarkaði.
meira