14. mars 2014
Myndræn framsetning á mataruppskriftum sigurvegari Gulleggsins 2014

Laugardaginn 8. mars afhenti Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra Gulleggið 2014 við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík. Að þessu sinni lenti hugmyndin „Gracipe“ í fyrsta sæti en hún felst í því að setja fram mataruppskriftir á nýjan hátt með því að sameina hráefni, aðgerðir og skref í myndrænni framsetningu.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


11. mars 2014
Átján leiðtogaefni í barnastarfi kirkjunnar Þjóðkirkjan starfrækir Farskóla leiðtogaefna víða um land og hefur hann starfað af krafti í Austurlandsprófastsdæmi í vetur. Alcoa Fjarðaál styrkti starfsemi skólans.
meira
5. mars 2014
Brugðið á leik í álveri Fjarðaáls í tilefni öskudagsins Öskudegi var fagnað í Alcoa Fjarðaáli í dag og tóku fjölmargir starfsmenn þátt með því að klæðast búningum eða skarta andlitsmálningu.
meira
26. febrúar 2014
Bud Light í nýjum umbúðum frá Alcoa Aðdáendur Bud Light geta nú glaðst yfir nýjum „Cool Twist“ umbúðum sem byggir á tækni frá Alcoa.
meira