23. október 2014
Alcoa Fjarðaál og Eimskipafélagið endurnýja samninga um hafnarvinnu við Mjóeyrarhöfn

Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið að undangengnu alþjóðlegu útboði, um hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára. Eimskip hefur annast þessa þjónustu fyrir Alcoa Fjarðaál allt frá gangsetningu álversins árið 2007.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


22. október 2014
Fjarðaál styrkir bókasöfn til hljóðbókakaupa Nokkur af almenningsbókasöfnunum á Austurlandi fengu styrk úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls í vor til kaupa á hljóðbókum sem sárlega hefur vantað á söfnin.
meira
19. október 2014
Breyttar áherslur í rekstri skila Alcoa góðum hagnaði á þriðja ársfjórðungi Á undanförnum misserum hefur Alcoa haldið áfram viðleitni sinni með því að einbeita sér að virðisaukandi framleiðslu. Þessi áherslubreyting virðist hafa góðar afleiðingar eins og afkomuskýrsla fyrirtækisins vegna þriðja ársfjórðungs 2014 endurspeglar.
meira
6. október 2014
Sjálfboðastarfið skilaði 1,2 milljónum króna til björgunarsveitarinnar Geisla Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði fékk á dögunum góða og vel þegna heimsókn þegar nokkrir starfsmenn Alcoa Fjarðaáls komu ásamt fjölskyldumeðlimum til að taka til hendinni við endurbætur á aðstöðu björgunarsveitarinnar í þorpinu.
meira