17. september 2014
UÍA auglýsir eftir styrkumsóknum í Sprett - Afrekssjóð UÍA og Alcoa

Alcoa hefur hækkað framlag sitt í Afrekssjóðinn Sprett og mun úthlutun úr sjóðnum 2014 breytast í samræmi við það. Styrkir hafa aldrei verið eins margir og hver styrkur hækkar til muna.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


12. september 2014
Alcoa og Boeing gera risasamning til 35 ára Alcoa hefur undirritað langtímasamning við bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing um framleiðslu á margvíslegum íhlutum og álplötum í flugvélar Boeing og er samningurinn metinn á um einn milljarð Bandaríkjadala.
meira
10. september 2014
Flúor í grasi lækkaði um 19% milli ára í Reyðarfirði Niðurstöður fyrir flúormælingar í grasi í Reyðarfirði liggja nú fyrir eftir sumarið 2014. Alls eru framkvæmdar sex mælingar; tvær í mánuði í júní, júlí og ágúst. Meðaltal þessara mælinga fyrir flúor í grasi er það sem borið er saman við viðmiðunarmörkin sem sett eru í vöktunaráætlun og eru 40 µg F/g gras. Þau mörk segja til um hvort frekari eftirfylgni og rannsókna er þörf eða ekki. Meðaltal sumarsins er 30,8 µg samanborið við 37,8 µg sumarið 2013 og 52 µg sumarið 2012. 
meira
9. september 2014
Pólskt bókasafn lítur dagsins ljós á Reyðarfirði Bókasafnið á Reyðarfirði hefur á undanförnum árum leitast við að útvega íbúum bæjarins bækur á pólsku til afþreyingar og fróðleiks. Styrkur frá Alcoa Fjarðaáli, sem veittur var síðastliðið haust gerði safninu kleift að koma sér upp litlu, pólsku bókasafni þannig að safnið þarf ekki lengur að leita langt yfir skammt.
meira