19. desember 2014
Stóriðjuskóli Fjarðaáls útskrifar 50 nemendur

Miðvikudaginn 10. desember útskrifuðust 19 starfsmenn úr grunnnámi frá Stóriðjuskóla Fjarðaáls. Það var í annað sinn sem nemendur útskrifast úr grunnnáminu. Þriðjudaginn 16. desember útskrifaði skólinn svo 20 nemendur úr framhaldsnámi. Síðastliðið vor útskrifuðust 11 iðnaðarmenn úr framhaldsnámi, þannig að samtals hefur skólinn útskrifað 50 nemendur á árinu.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


19. desember 2014
Vel heitið á jólapeysu forstjórans í átaksverkefni Barnaheilla Alcoa Fjarðaál tekur þátt forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum, sem Barnaheill standa fyrir með söfnunarátaki. Öll áheit sem safnast eru til styrktar Vináttuverkefni Barnaheilla, forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum þangað sem gjarnan má rekja rætur eineltis. Verkefnið byggir á nýjustu rannsóknum og miðar að því að einelti fái ekki að þróast.
meira
16. desember 2014
Pottaskefill leit við hjá Fjarðaáli Pottaskefill, jólasveinninn knái, leit við á dögunum hjá Fjarðaáli og varð alveg frá sér numinn yfir pottaúrvalinu í eldhúsinu þar sem eldaðar eru nokkrar 500 manna máltíðir á hverjum sólarhring.
meira
16. desember 2014
Ný tækni Alcoa Micromill mun leiða til algerrar byltingar Alcoa kynnti í síðustu viku nýja og byltingarkennda tækni til framleiðslu á háþróuðum framleiðsluvörum úr álblendum fyrir iðnfyrirtæki. Tæknin mun hafa einna mest áhrif í bílaiðnaði þar sem óhætt er að tala um byltingu í framleiðslu og hönnun.
meira