12. febrúar 2016
„Allir hlæja á öskudaginn“

Það var líf og fjör á Reyðarfirði líkt og í öðrum bæjum landsins á öskudaginn, 10. febrúar. 
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


12. febrúar 2016
Alcoa Fjarðaál styrkir nýsvein til náms erlendis Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur var haldin hátíðleg laugardaginn 6. febrúar í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík. Hátíðin er haldin til heiðurs nýsveinum sem lokið hafa sveinsprófi með afburðarárangri. Alcoa Fjarðaál hefur um nokkurra ára skeið veitt styrk á hátíðinni til nýsveins sem hyggur á framhaldsnám erlendis.
meira
10. febrúar 2016
Leikskólabörn frá Reyðarfirði heimsækja Fjarðaál Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur um land allt þann 6. febrúar. Þar sem dagsetningin lenti á laugardegi í ár tóku Öðlingar (fimm ára börn) á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði sér forskot á sæluna og héldu upp á daginn föstudaginn 5. febrúar, meðal annars með því að koma færandi hendi í álver Fjarðaáls.
meira
9. febrúar 2016
Sérfræðistarf á rannsóknastofu Alcoa Fjarðaáls Okkur vantar áhugasaman og ábyrgan sérfræðing á rannsóknastofu Alcoa Fjarðaáls. Rannsóknastofan sér um fjölbreyttar mælingar sem skipta lykilmáli í framleiðslustjónun og gæðakerfi fyrirtækisins. Notaður er fullkomnasti búnaður sem völ er á. Vinnutími er að jafnaði frá kl. 8 til 16 á virkum dögum, en viðkomandi þarf jafnframt að geta unnið á bakvöktum.
meira