17. apríl 2015
Mun álrafhlaðan skila þér allt að 1.000 km áður en þú þarft að „tanka“ á ný?

Framleiðendur á endurhlaðanlegum rafhlöðum í bíla hafa á undanförnum árum varið miklum tíma og fé í þróun á endingarmeiri og öflugri rafhlöðum sem hægt væri að fjöldaframleiða með lægri tilkostnaði en nú er raunin. Í augsýn er álrafhlaða eins og nýlega kom fram í viðtali við Sigurð Inga Friðleifsson, framkvæmdastjóra Orkusetursins, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


15. apríl 2015
Sterk fjárhagsstaða að loknum fyrsta ársfjórðungi Alcoa hefur birt reikningsuppgjör á fyrsta ársfjórðungi þessa árs sem sýnir sterka stöðu í samræmi við yfirstandandi áætlanir um endurskipulagningu rekstarins. Í megindráttum felst áætlunin í því að auka framleiðslu á verðmætari afurðum og styrkja stöðu fyrirtækisins sem leiðtoga á alþjóðlegum mörkuðum fyrir eftirsótta léttmálma. Þessari áætlun er m.a. fylgt eftir með því að draga úr eða hætta rekstri óarðbærra eininga og með kaupum á fyrirtækjum í léttmálsframleiðslu sem falla vel að þessum meginmarkmiðum Alcoa.
meira
26. mars 2015
Fundur með sveitarstjórnum á Mið-Austurlandi Þann 17. mars síðastliðinn bauð Alcoa Fjarðaál sveitarstjórnarfólki frá Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði til árlegs fundar í álverinu. Fyrirtækinu þykir mikilvægt að vera í góðum samskiptum við sveitarstjórnir á svæðinu og gott að geta rætt sameiginlega hagsmuni með opnum hætti og með aðkomu margra.
meira
11. mars 2015
Gestkvæmt hjá Fjarðaáli í febrúar Undanfarinn mánuð hefur verið gestkvæmt hjá Fjarðaáli en meðal þeirra sem sóttu okkur heim voru margir þingmenn kjördæmisins og sendiherra Kanada á Íslandi.
meira