6. október 2014
Sjálfboðastarfið skilaði 1,2 milljónum króna til björgunarsveitarinnar Geisla

Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði fékk á dögunum góða og vel þegna heimsókn þegar nokkrir starfsmenn Alcoa Fjarðaáls komu ásamt fjölskyldumeðlimum til að taka til hendinni við endurbætur á aðstöðu björgunarsveitarinnar í þorpinu.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


25. september 2014
Veruleg flúorlækkun í heysýnum milli ára Borist hafa niðurstöður fyrir flúor í heyi í Reyðarfirði og er ánægjulegt að greina frá því að gildin lækkuðu verulega milli ára.
meira
24. september 2014
Ný og fullbúin björgunarkerra tekin í notkun á Héraði Í vikunni var ný og fullkomin björgunarkerra til notkunar í hópslysum tekin í notkun hjá Björgunarsveitinni á Héraði við hátíðlega athöfn, eins og lesendur Morgunblaðsins hafa ef til vill tekið eftir í skemmtilegri umfjöllun á baksíðu blaðsins þann 23. september. Smíði og kaup á útbúnaði í kerruna voru m.a. styrkt af Alcoa Fjarðaáli sem gaf eina milljón króna til verkefnisins.
meira
19. september 2014
Alcoa fremst á sviði sjálfbærni samkvæmt vísitölu Dow Jones vegna öryggis og árangurs í umhverfismálum Í þrettán ár samfleytt hefur Dow Jones tilnefnt Alcoa sem leiðtoga í sjálfbærnivísitölu sinni, sem er sú elsta og virtasta á þessu sviði í heiminum. Jafnframt var Alcoa á ný útnefnt sem leiðtogi á sviði álframleiðslu heimsins.
meira