26. mars 2015
Fundur með sveitarstjórnum á Mið-Austurlandi

Þann 17. mars síðastliðinn bauð Alcoa Fjarðaál sveitarstjórnarfólki frá Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði til árlegs fundar í álverinu. Fyrirtækinu þykir mikilvægt að vera í góðum samskiptum við sveitarstjórnir á svæðinu og gott að geta rætt sameiginlega hagsmuni með opnum hætti og með aðkomu margra.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


11. mars 2015
Gestkvæmt hjá Fjarðaáli í febrúar Undanfarinn mánuð hefur verið gestkvæmt hjá Fjarðaáli en meðal þeirra sem sóttu okkur heim voru margir þingmenn kjördæmisins og sendiherra Kanada á Íslandi.
meira
10. mars 2015
Strimillinn - rafræn neytendavöktun á verði matvæla - hlaut Gulleggið 2015 Verkefnið Strimillinn varð hlutskarpast í árlegri frumkvöðlakeppni Klak/Innovit um Gulleggið 2015. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands á laugardaginn.
meira
10. mars 2015
Jeppi Rolls-Royce verður úr áli Lúxusbílaframleiðandinn Rolls-Royce sem er í eigu BMW hefur staðfest að fyrsti lúxusjeppinn í 111 ára sögu fyrirtækisins og fyrirhugað er að setja á markað verði að verulegu leyti smíðaður úr áli.
meira