18. nóvember 2015
Erum við að leita að þér?

Vegna breytinga á vaktavinnukerfi starfsmanna Fjarðaáls óskum við nú eftir starfsfólki til þess að ganga í hópinn með okkur.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


11. nóvember 2015
Október var heyrnarverndarmánuður hjá Alcoa Fjarðaáli Októbermánuður var tileinkaður heyrnarvernd hjá heilsuteymi Fjarðaáls og átakið fór ekki fram hjá starfsmönnum fyrirtækisins. 
meira
10. nóvember 2015
Aluminum-Air álrafhlaðan eins og eldsneytistankur rafbílanna Léttleiki álsins skapar mörg spennandi tækifæri fyrir Alcoa sem vinnur með ýmsum öflugustu atvinnugreinum heims í þróunarmálum á nýjum afurðum, ekki síst þeim sem hafa í för með sér umhverfislegan ávinning. Hér ber auðvitað hæst sífellt léttari og sparneytnari bílar og flugvélar þar sem ál og aðrir ofursterkir léttmálmar frá Alcoa leika lykilhlutverk.
meira
30. október 2015
Geisli safnar fyrir nýjum og fullkomnum björgunarbáti Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði hlaut í gær hæsta styrkinn úr Styrktarsjóði Alcoa Fjarðaáls þegar 6,4 milljónum króna var úthlutað til fjölbreyttra samfélagsverkefna á Austurlandi á Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Hlaut björgunarsveitin eina milljón króna sem nýtt verður upp í söfnun fyrir nýjum hraðskreiðum og yfirbyggðum björgunarbáti til verkefna á öllu Austurlandi. Um er að ræða íslenskan bát frá Rafnari hf. í Kópavogi sem hlotið hefur mikið lof fyrir byltingarkennda og framúrskarandi hönnun og mikinn stöðugleika.
meira