12. febrúar 2015
Spennandi sumarstörf hjá traustu fyrirtæki

Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarfjörð.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


28. janúar 2015
Styrkur veittur til verkefnisins Verklegt er vitið Þann 28. janúar afhenti Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls veglegan styrk frá Samfélagssjóði Alcoa í Bandaríkjunum (Alcoa Foundation) til Fjarðabyggðar. Um er að ræða þriggja ára styrk og var um formlega afhendingu að ræða þar sem verkefnið, sem nefnist Verklegt er vitið, er búið að vera í gangi í nokkurn tíma fyrir tilstuðlan þessa styrks.
meira
27. janúar 2015
Þrekvirki unnið í sjálfboðavinnu fyrir Rauða krossinn á Egilsstöðum Laugardaginn 24. janúar unnu 34 manns í Action verkefni fyrir Rauða krossinn á Egilsstöðum. Þar af voru fjórtán manns starfsmenn Alcoa, en makar og börn ásamt fleiri velunnurum og sjálfboðaliðum RKÍ réttu fram hjálparhönd í þágu góðs verkefnis.  
meira
27. janúar 2015
Ford F-150 kjörinn pallbíll ársins Hinn nýi Ford F-150 sem er að stórum hluta smíðaður úr áli frá Alcoa var nýlega kjörinn pallbíll ársins í Bandaríkjunum og Kanada. Bíllinn er mest seldi pallbíll sögunnar, en fyrir nokkrum árum tók Ford þá stefnumarkandi ákvörðun að stórauka hlutfall áls í bílnum og draga úr notkun stáls. Fyrsti bíllinn eftir breytinguna leit dagsins ljós í 2015 árgerðinni sem kom á markað á síðasta ári.
meira