18. nóvember 2014
Nýr og endurhannaður Ford F-150 að mestu leyti búinn til úr áli

Tímamót urðu hjá Ford í síðustu viku þegar fyrsti endurhannaði pallbíllinn F-150 rann af færibandinu í verksmiðju fyrirtækisins í Dearborn í Michican. Nýi pallbíllinn er miklu léttari en fyrirrennarinn – enda að mestu leyti smíðaður úr áli frá Alcoa.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


18. nóvember 2014
Jákvæð umbylting í rekstri Alcoa samkvæmt áætlun Stjórnendur Alcoa eru ánægðir með árangur af stöðugum hagræðingaraðgerðum og skipulagsbreytingum sem unnið hefur verið að undanfarin ár til að mæta breyttum aðstæðum í viðskiptaumhverfinu. Er reksturinn á góðri leið að þeim markmiðum sem kynnt voru á síðasta ári.
meira
7. nóvember 2014
Telur litla flúorógn á Reyðarfirði Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi var rætt við dr. Alan Davison, prófessor í umhverfislíffræði í Bretlandi. Hann segir það ráðgátu að flúor mælist í bithögum á Reyðarfirði í ljósi þess hve lítið flúor komi frá álveri Alcoa Fjarðaáls. Hann telur þó ekki að hafi þurfi áhyggjur af því að styrkur þess ógni búpeningi í firðinum.
meira
6. nóvember 2014
Allar stúlkur í tíunda bekk á Austurlandi fá Tækifærin - Átta milljónum króna varið til stuðnings samfélagsverkefnum á Austurlandi Í árlegri haustúthlutun Styrktarsjóðs Alcoa Fjarðaáls sem fram fór í vikunni hlutu alls 26 samfélagsverkefni víða á Austurlandi stuðning. Hæsta einstaka styrkinn að þessu sinni, eina milljón króna, hlaut Verkmenntaskóli Austurlands, til að taka í notkun stafræna Fab-Lab smiðju fyrir nemendur. Auk þess ákvað framkvæmdastjórn Alcoa Fjarðaáls að veita að þessu sinni sérstaka gjöf til allra stúlkna í tíunda bekk í grunnskólunum á Austurlandi með því að færa þeim bókina Tækifærin sem fjallar um fimmtíu konur sem fást við spennandi störf um allan heim og eiga það sameiginlegt að hafa lokið námi á sviði tækni- og raunvísinda.
meira