4. júlí 2014
Áttatíu sjálfboðaliðar í tveimur vel heppnuðum verkefnum í júní

Alcoa stendur reglulega fyrir svokölluðum Action verkefnum á þeim svæðum sem fyrirtækið er með starfsemi. Þar er Austurland enginn undantekning og eru þessi verkefni farin að festa sig í sessi á svæðinu og þátttakan í þeim eykst jafnt og þétt. Fyrstu tvö verkefnin af tíu árið 2014 voru unnin í júní og var einsktaklega góð þátttaka í þeim báðum en samtals áttatíu manns lögðu hönd á plóg, þar á meðal 32 starfsmenn Alcoa.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


1. júlí 2014
Alcoa kaupir fyrirtækið Firth Rixson Nýlega tilkynnti Alcoa að fyrirtækið hafi stigið stór skref í áttina að því marki að auka framleiðslu á virðisaukandi vöru með undirritun kaupsamnings á fyrirtækinu Firth Rixson en það er eitt fremsta fyrirtæki heims á sviði þotuhreyfla. Alcoa keypti fyrirtækið af Oak Hill Capital Partners fyrir 2,85 milljarða Bandaríkjadala sem samsvara um 324 milljörðum íslenskra króna. Kaupverðið er að mestu greitt með reiðufé en einnig með almennum hlutabréfum í Alcoa.
meira
1. júlí 2014
HM í Brasilíu: framleiðsla Alcoa sýnileg allt frá lendingu til leikja Reiknað er með að 10,2 milljónir fótboltaunnenda muni koma til Brasilíu til þess að njóta heimsmeistarakeppninnar 2014 en þann mánuð sem hún stendur yfir munu 64 leikir fara fram í 12 borgum víðs vegar í Brasilíu. Allt frá þeirri stundu sem farþegarnir lenda á flugvellinum og þegar þeir hvetja sitt lið áfram á vellinum, verða þeir umkringdir framleiðsluvörum Alcoa.
meira
20. júní 2014
Kvenréttindadeginum fagnað í Fjarðaáli Fimmtudaginn 19. júní sl. var því fagnað að 99 ár voru liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarrétt. Eins og tíðkast hefur undanfarin sjö ár var konum boðið til kaffiboðs hjá Alcoa Fjarðaáli. Um 160 konur víðsvegar af Austurlandi lögðu leið sína í álverið á þessum tímamótum og fögnuðu áfangum saman. Í mötuneyti fyrirtækisins var boðið upp á ljúfar veitingar, ávörp frá starfsmönnum Fjarðaáls og lifandi tónlist.
meira