28. október 2014
Magnús Þór Ásmundsson tekur við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls

Magnús Þór Ásmundsson, sem hefur gegnt starfi forstjóra Alcoa á Íslandi frá 2012 mun þann 1. nóvember nk. taka við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls af Janne Sigurðsson. Hún mun gegna starfi forstöðumanns upplýsingatæknimála hjá Alcoa á heimsvísu og vera búsett í Pittsburgh í BNA. Magnús Þór mun áfram sinna sínum skyldum sem forstjóri Alcoa á Íslandi.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


28. október 2014
Janne Sigurðsson verður forstöðumaður upplýsingatæknimála Alcoa á heimsvísu Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, mun taka við starfi forstöðumanns upplýsingatæknimála (e. Chief Information Officer) hjá Alcoa á heimsvísu. Hún mun í nýju starfi bera ábyrgð á upplýsingatæknistefnu fyrirtækisins og öryggi net- og tölvukerfa innan Alcoa. Magnús Þór Ásmundsson mun taka við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls af Janne.
meira
23. október 2014
Alcoa Fjarðaál og Eimskipafélagið endurnýja samninga um hafnarvinnu við Mjóeyrarhöfn Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið að undangengnu alþjóðlegu útboði, um hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára. Eimskip hefur annast þessa þjónustu fyrir Alcoa Fjarðaál allt frá gangsetningu álversins árið 2007.
meira
22. október 2014
Fjarðaál styrkir bókasöfn til hljóðbókakaupa Nokkur af almenningsbókasöfnunum á Austurlandi fengu styrk úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls í vor til kaupa á hljóðbókum sem sárlega hefur vantað á söfnin.
meira