21. júlí 2015
Nýr kjarasamningur undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli

Föstudaginn 17. júlí var nýr kjarasamningur undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli. Samningurinn sem gildir til fimm ára frá 1. mars 2015 er á milli AFLs starfsgreinafélags, Rafiðnaðarsambandsins og Alcoa Fjarðaáls.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


20. júlí 2015
Á næstu 10 árum verður sprenging í aukinni álnotkun í bílaframleiðslu í Norður-Ameríku Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem framkvæmd var af Ducker Worldwide benda til þess að á næstu tíu árum verði alger sprenging í aukinni notkun áls við smíði nýrra bíla framleiddum í Norður-Ameríku. Á heimsvísu er talið að álnotkunin vaxi um 16 milljónir tonna á tímabilinu, en þess má geta að Alcoa er sá álframleiðandi í heiminum sem einkum sér bifreiðaframleiðendum fyrir áli.
meira
14. júlí 2015
Rekstur Alcoa stöðugur á öðrum ársfjórðungi - endurskipulagningu rekstrar miðar vel Rekstur Alcoa, móðurfélags Fjarðaáls, var í samræmi við væntingar á öðrum ársfjórðungi. Yfirstandandi endurskipulagningu rekstrarins miðar vel en hún felur það ekki síst í sér að festa Alcoa í sessi sem leiðtoga á alþjóðamörkum í framleiðslu og sölu á margvíslegum tegundum verðmætra og öflugra léttmálma.
meira
14. júlí 2015
Alcoa Fjarðaál kveður góðan félaga Guðmundur Bjarnason, verkefnastjóri í stjórnunar- og samfélagsteymi Fjarðaáls lést að morgni laugardagsins 12. júlí á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Útför Guðmundar mun fara fram frá Norðfjarðarkirkju laugardaginn 18. júlí.
meira