6. júní 2016
Ársfundur, staða áliðnaðar, háskólanám, orka og kókdósir í fréttabréfi Samáls

Fréttabréf Samáls, samtaka álframleiðenda, kemur nú út í annað skipti á þessu ári. Tilgangurinn með þessari útgáfu er að stuðla að upplýstri umræðu um áliðnað á Íslandi.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


3. júní 2016
Þjálfun og vitundarvakning starfsmanna Fjarðaáls skilar góðum árangri í umhverfismálum Á hverju ári skilar Alcoa Fjarðaál inn grænu bókhaldi til Umhverfisstofnunar, ásamt skýrslu sem Náttúrustofa Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinna fyrir fyrirtækið. Þessar skýrslur vegna ársins 2015 eru nú aðgengilegar á vef Fjarðaáls.
meira
24. maí 2016
Sundkappar á Mið-Austurlandi öfluðu tæpum 1,6 milljónum í þágu aldraðra Laugardaginn 21. maí efndi heilsueflingarnefnd Alcoa Fjarðaáls í samstarfi við Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstað til skemmtilegrar keppni milli sundkappa í sundlaugunum í Neskaupstað, á Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Egilsstöðum og Seyðisfirði. Alls 257 sjálfboðaliðar syntu samtals 144 km og öfluðu með því tæpum 1,6 milljónum króna sem renna til hjúkrunarheimila á svæðinu.
meira
18. maí 2016
Innlend útgjöld álvera á Íslandi námu um 92 milljörðum Grunnstoð í efnahagslífinu var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu í morgun, 18. maí. Á fundinum var farið yfir málefni áliðnaðarins í erindum sem flutt voru af Magnúsi Þór Ásmundssyni, stjórnarformanni Samáls, Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kelly Driscoll, sérfræðingi hjá greiningarfyrirtækinu CRU, og Gunnari Tryggvasyni hjá KPMG.
meira