26. maí 2015
Upplýsingafundir á Austurlandi

Alcoa Fjarðaál býður íbúum Austurlands á upplýsingafundi dagana 26.-29. maí nk.
meira
Eldri fréttirVeldu ár í felliglugganum fyrir neðan til að sjá yfirlit allra frétta á því ári.


  Áfram

Fréttatilkynningar AlcoaViltu sjá nýjustu fréttir frá Alcoa á heimsvísu? Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skoða yfirlit fréttatilkynninga (á ensku).
Fréttatilkynningar


22. maí 2015
Þjóðhagsleg áhrif og þróun íslensks áliðnaðar Heildarframlag álklasans til landsframleiðslu nam nálægt 6,8% af landsframleiðslu á árunum 2011 og 2012. Ef horft er til eftirspurnaráhrifa var framlagið tæp 9% árið 2012. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar um Þjóðhagslega stöðu og þróun íslensks áliðnaðar, sem unnin var fyrir Samál, samtök álframleiðenda.
meira
18. maí 2015
Bein losun Alcoa minnkaði um 3 milljónir tonna 2014 Sjálfbærniskýrsla Alcoa 2015 er komin út í rafrænu formi og hefur hún að geyma upplýsingar varðandi efnahags-, umhverfis- og samfélagsmál fyrirtækisins á sl. ári.
meira
30. apríl 2015
Mikil verðmætasköpun í íslenskum orkuiðnaði Íslensk álver keyptu vörur og þjónustu fyrir 25 milljarða í fyrra af yfir 700 innlendum fyrirtækjum. Álverin framleiddu 850 þúsund tonn af áli og alls námu útflutningsverðmætin 227 milljörðum. Þetta kom fram í máli Ragnars Guðmundssonar stjórnarformanns Samáls, Samtaka álframleiðenda, á ársfundi samtakanna þriðjudaginn 28. febrúar.
meira