• 22. febrúar 2017

  Alcoa Fjarðaál er bakhjarl Gulleggsins sjöunda árið í röð

  Alcoa Fjarðaál hefur verið einn af aðalbakhjörlum Gulleggsins frá árinu 2010 og nú hefur samstarfssamningur verið endurnýjaður fyrir árið 2017. Í ár fagnar Gulleggið tíunda afmælisári sínu og því er styrkurinn í ár ríkulegri en áður eða samtals 1,3 milljón króna. Markmiðið með keppninni er að skapa vettvang fyrir ungt...

  meira
 • 16. febrúar 2017

  Spennandi sumarstörf hjá Fjarðaáli - umsóknarfrestur til 1. mars

  Við leitum að góðu fólki í framleiðslustörf á þrískiptum átta tíma vöktum í kerskála, steypuskála og skautsmiðju. Sumarstarfsmenn þurfa að geta unnið samfellt í að minnsta kosti tvo og hálfan mánuð. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Almennar hæfniskröfur Sterk öryggisvitund og...

  meira
 • 16. febrúar 2017

  Fjarðaál styrkir nýsvein til framhaldsnáms

  Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 4. febrúar. Þar veitti forstjóri Alcoa Fjarðaáls einum nýsveini styrk til áframhaldandi náms erlendis. Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur fagnar í ár 150 ára afmæli félagsins og nú var í ellefta skipti haldin nýsveinahátíð. Á hátíðinni var löggiltum sveinum úr iðn- og verkgreinum veitt...

  meira
 • 15. febrúar 2017

  Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands

  Hinir vinsælu þættir „Um land allt“ á Stöð 2 í umsjón Kristjáns Más Unnarssonar hafa gefið landsmönnum innsýn í líf fólks víða um land og meðal annars sýnt höfuðborgarbúum hversu heillandi lífið á landsbyggðinni getur verið. Þáttur sem tekinn var upp á Austfjörðum sýnir samfélagsleg áhrif álvers Fjarðaáls í mjög...

  meira
 • 02. febrúar 2017

  Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017

  Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í fjórða sinn á Hilton Reykjavík Nordica. Fjarðaál á Reyðarfirði er stærsta iðnfyrirtæki landsins en þar vinna um 530 starfsmenn auk fjölda verktaka. Metnaður er lagður í menntun, þjálfun og fræðslu starfsfólks á hverjum...

  meira
 • 01. febrúar 2017

  Vinir Vatnajökuls styðja 18 verkefni auk sérstakra fræðslustyrkja

  Vinir Vatnajökuls afhentu föstudaginn 27. janúar styrki sem sótt var um til samtakanna árið 2016. Athöfnin fór fram á veitingahúsinu Nauthóli í Reykjavík. Vinir Vatnajökuls eru frjáls félagasamtök sem voru stofnuð árið 2009 og hafa á sl. átta árum veitt um 160 styrki til fræðslu, rannsókna og kynningar á Vatnajökulsþjóðgarði...

  meira
 • 26. janúar 2017

  Heilsa og forvarnir á heilsugæslu Fjarðaáls

  Innan Alcoa Fjarðaáls starfar teymi að umhverfis-, öryggis- og heilsumálum. Þrír starfsmenn heyra beint undir heilsuna, Elín H. Einarsdóttir, iðnaðarheilsufræðingur og hjúkrunarfræðingarnir Heiðrún Arnþórsdóttir og Svanbjörg Pálsdóttir. Í álverinu er vel útbúin heilsugæsla sem er opin alla virka daga frá 8-16 og hafa hjúkrunarfræðingarnir viðveru þar. Fjarðaál er einnig með...

  meira
 • 13. janúar 2017

  Viðburðaríkt og ánægjulegt ár hjá Fjarðaáli

  Fjarðaálsfréttir 2016 eru komnar út en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira. Blaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á Mið-Austurlandi, allt frá Höfn til Vopnafjarðar. (Neðst á...

  meira
 • 04. janúar 2017

  Guðrún Larsen hlaut viðurkenninguna Vísindamaður ársins frá Ásusjóði

  Þann 28. desember veitti stjórn Ásusjóðs heiðursverðlaun sjóðsins fyrir árið 2016. Þau voru veitt Guðrúnu Larsen jarðfræðingi við hátíðlega athöfn að viðstöddum forseta Íslands, stjórn Vísindafélags Íslendinga, Þjóðminjaverði og fulltrúum fræðasamfélagsins. Helstu rannsókarverkefni Guðrúnar Larsen hafa verið Gjóskutímatal sem tímasetningaraðferð og tæki í eldfjallarannsóknum, tók hún við því rannsóknarstarfi og...

  meira
 • 28. desember 2016

  Laun voru hvergi hærri en í Fjarðabyggð árið 2015

  Á aðfangadag birti Viðskiptablaðið niðurstöður úttektar sem blaðið gerði á tekjum og eignum íbúa tíu stærstu sveitarfélaga landsins. Niðurstöðurnar sýndu að íbúar Fjarðabyggðar voru þeir launahæstu á landinu á síðasta ári samkvæmt tölum frá Ríkisskattstjóra. Myndin sýnir framkvæmdir við íbúðarhús í Fjarðabyggð. Að sögn Viðskiptablaðsins voru meðallaun í Fjarðabyggð tæplega...

  meira

Eldri fréttir


2017
2016
2015
2014