• 13. janúar 2017

  Viðburðaríkt og ánægjulegt ár hjá Fjarðaáli

  Fjarðaálsfréttir 2016 eru komnar út en þær hafa komið út á hverju hausti síðan árið 2008. Í þeim er að finna skemmtileg viðtöl, áhugavert efni um áliðnaðinn, fréttir af framleiðslu Fjarðaáls og margt fleira. Blaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á Mið-Austurlandi, allt frá Höfn til Vopnafjarðar. Í þessu...

  meira
 • 04. janúar 2017

  Guðrún Larsen hlaut viðurkenninguna Vísindamaður ársins frá Ásusjóði

  Þann 28. desember veitti stjórn Ásusjóðs heiðursverðlaun sjóðsins fyrir árið 2016. Þau voru veitt Guðrúnu Larsen jarðfræðingi við hátíðlega athöfn að viðstöddum forseta Íslands, stjórn Vísindafélags Íslendinga, Þjóðminjaverði og fulltrúum fræðasamfélagsins. Helstu rannsókarverkefni Guðrúnar Larsen hafa verið Gjóskutímatal sem tímasetningaraðferð og tæki í eldfjallarannsóknum, tók hún við því rannsóknarstarfi og...

  meira
 • 28. desember 2016

  Laun voru hvergi hærri en í Fjarðabyggð árið 2015

  Á aðfangadag birti Viðskiptablaðið niðurstöður úttektar sem blaðið gerði á tekjum og eignum íbúa tíu stærstu sveitarfélaga landsins. Niðurstöðurnar sýndu að íbúar Fjarðabyggðar voru þeir launahæstu á landinu á síðasta ári samkvæmt tölum frá Ríkisskattstjóra. Myndin sýnir framkvæmdir við íbúðarhús í Fjarðabyggð. Að sögn Viðskiptablaðsins voru meðallaun í Fjarðabyggð tæplega...

  meira
 • 21. desember 2016

  Starfsfólk Fjarðaáls í jólaskapi

  Hjá Fjarðaáli hefur jólaundirbúningur staðið yfir undanfarinn mánuð. Þann 27. nóvember og 11. desember voru glæsilegar jólatrésskemmtanir í álverinu en þá voru 200 piparkökuhús gerð og jólasveinar komu í heimsókn. Sterk hefð hefur myndast fyrir skógarhöggi Sóma, starfsmannafélags álversins, fyrir jólin. Sómi bauð félagsmönnum að höggva eða saga sitt eigið...

  meira
 • 20. desember 2016

  Frátekin vistorkustæði fyrir umhverfisvæna bíla

  Alcoa Fjarðaál leggur mikla áherslu á umhverfismál og stuðlar að aukinni meðvitund starfsmanna um þennan málaflokk með ýmiss konar fræðslu og þjálfun. Fyrirtækið hefur sérstaklega hvatt starfsmenn til þess að velja sér bíla sem hafa lágmarksáhrif á umhverfið. Sem viðleitni í þá átt hafa nú verið tekin frá sex stæði...

  meira
 • 13. desember 2016

  Fjölbreytt samfélagsverkefni hlutu styrk frá Styrktarsjóði Fjarðaáls

  Þann 6. desember sl. voru veittir 20 styrkir úr Styrktarsjóði Alcoa Fjarðaáls og 16 styrkir frá Spretti, afrekssjóði UÍA og Fjarðaáls. Styrkúthlutun úr Styrktarsjóði og Spretti fer fram tvisvar á ári. Alcoa Fjarðaál tekur ríkan þátt í samfélagsmálum og veitir margvíslega styrki með ýmsum leiðum. Annars vegar koma styrkir frá...

  meira
 • 12. desember 2016

  22 útskrifast úr framhaldsnámi við Stóriðjuskóla Fjarðaáls

  Þann 7. desember síðastliðinn útskrifuðust 22 starfsmenn frá Stóriðjuskóla Fjarðaáls. Að skólanum standa Alcoa Fjarðaál, Austurbrú og Verkmenntaskóli Austurlands. Er þetta í þriðja sinn sem nemendur útskrifast úr framhaldsnámi Stóriðjuskólans, en skólinn hóf göngu sína haustið 2011. Útskriftin fór fram í mötuneyti fyrirtækisins, að loknum kynningum á lokaverkefnum nemenda. Útskriftarhópurinn....

  meira
 • 06. desember 2016

  Alcoa kynnir SUSTANA álvörur: framleiddar með lágmarks kolefnalosun og úr endurunnu efni

  Nýja framleiðslulínan felst í tveimur vöruflokkum, ECOLUM™ og ECODURA™ og er vel til þess fallin að mæta kröfum viðskiptavina um vörur úr áli sem falla að sjálfbærnisjónarmiðum. Framleiðslulínan byggir á langtíma stefnu Alcoa um sjálfbæra þróun. Bás Alcoa á sýningunni í Dusseldorf. SUSTANA vörulínan var frumsýnd á álsýningunni í Dusseldorf...

  meira
 • 24. nóvember 2016

  Framleiðslusérfræðingur óskast í steypuskála Fjarðaáls

  Við leitum að öflugum liðsmanni í tækniteymi steypuskála Alcoa Fjarðaáls. Framleiðslusérfræðingur ber ábyrgð á rekstri framleiðslutækja og styður daglega stjórnun á viðkomandi framleiðslusvæði. Steypuskáli Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Ábyrgð og verkefni Bera ábyrgð á rekstri framleiðslutækja Styðja daglega stjórnun á framleiðsluvæði Leiða umbætur á framleiðslusvæðinu Fylgja eftir...

  meira
 • 16. nóvember 2016

  Álframleiðsla jákvæðasta framlag Íslands til loftslagsmála

  Í nýútgefnu Tímariti Háskólans í Reykjavík birtist grein eftir Guðrúnu Arnbjörgu Sævarsdóttur, forseta tækni- og verkfræðideildar HR. Guðrún Arnbjörg bendir m.a. á það í greininni hversu mikilvægt sé að taka tillit til loftslagsmála í alþjóðlegu samhengi þegar ákvarðanir eru teknar varðandi virkjanir á endurnýjanlegum orkugjöfum á Íslandi. Álframleiðslan á Íslandi...

  meira

Eldri fréttir


2017
2016
2015
2014