• 06. desember 2016

  Alcoa kynnir SUSTANA álvörur: framleiddar með lágmarks kolefnalosun og úr endurunnu efni

  Nýja framleiðslulínan felst í tveimur vöruflokkum, ECOLUM™ og ECODURA™ og er vel til þess fallin að mæta kröfum viðskiptavina um vörur úr áli sem falla að sjálfbærnisjónarmiðum. Framleiðslulínan byggir á langtíma stefnu Alcoa um sjálfbæra þróun. Bás Alcoa á sýningunni í Dusseldorf. SUSTANA vörulínan var frumsýnd á álsýningunni í Dusseldorf...

  meira
 • 24. nóvember 2016

  Framleiðslusérfræðingur óskast í steypuskála Fjarðaáls

  Við leitum að öflugum liðsmanni í tækniteymi steypuskála Alcoa Fjarðaáls. Framleiðslusérfræðingur ber ábyrgð á rekstri framleiðslutækja og styður daglega stjórnun á viðkomandi framleiðslusvæði. Steypuskáli Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Ábyrgð og verkefni Bera ábyrgð á rekstri framleiðslutækja Styðja daglega stjórnun á framleiðsluvæði Leiða umbætur á framleiðslusvæðinu Fylgja eftir...

  meira
 • 16. nóvember 2016

  Álframleiðsla jákvæðasta framlag Íslands til loftslagsmála

  Í nýútgefnu Tímariti Háskólans í Reykjavík birtist grein eftir Guðrúnu Arnbjörgu Sævarsdóttur, forseta tækni- og verkfræðideildar HR. Guðrún Arnbjörg bendir m.a. á það í greininni hversu mikilvægt sé að taka tillit til loftslagsmála í alþjóðlegu samhengi þegar ákvarðanir eru teknar varðandi virkjanir á endurnýjanlegum orkugjöfum á Íslandi. Álframleiðslan á Íslandi...

  meira
 • 04. nóvember 2016

  Leiðtoginn Rebekka Rán Egilsdóttir er komin í hóp fagfólksins á mbl.is

  Í gær var birt viðtal við Rebekku Rán Egilsdóttur á mbl.is í þáttaröðinni „Fagfólk" undir fyrirsögninni „Konum í álveri fjölgar." Í kynningu á þáttaröðinni á mbl.is segir: „Fjölmargir frábærir starfskraftar vinna góð og skapandi störf hér á landi þar sem verkvitið skiptir höfuðmáli. Á næstu mánuðum mun Morgunblaðið og mbl.is...

  meira
 • 01. nóvember 2016

  Alcoa Corporation, leiðandi fyrirtæki í báxít-, súráls- og álframleiðslu hleypt af stokkunum í dag

  Alcoa Corporation tilkynnti í dag að nú sé aðskilnaðarferli fyrirtækisins frá móðurfyrirtækinu Alcoa Inc. (sem nú heitir Arconic Inc.) að fullu lokið og að nýja fyrirtækið sé nú rekið sem sjálfstætt fyrirtæki sem skráð er hjá Kauphöllinni í New York með auðkenninu „AA.“ Alcoa Corporation er alþjóðlegt kostnaðarskilvirkt fyrirtæki í...

  meira
 • 08. september 2016

  Yfirlýsing vegna gjalda og skatta Fjarðaáls

  Að gefnu tilefni, vegna frétta undanfarna daga um meintar háar vaxtagreiðslur Fjarðaáls til móðurfélags síns og skattgreiðslur fyrirtækisins hér á landi, vill undirritaður koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum: Fjárfesting Alcoa í Fjarðaáli var ein sú dýrasta sem um getur í Íslandssögunni en hún nam um 230 milljörðum króna. Það er...

  meira
 • 22. júlí 2016

  Dúx Menntaskólans á Egilsstöðum hlaut námsstyrk frá Samfélagssjóði Alcoa

  Stefán Asp­ar Stef­áns­son er dúx Mennta­skól­ans á Eg­ils­stöðum 2016 og út­skrifaðist með meðal­ein­kunn­ina 9,37. Dúxinn stefnir á lögfræði í Háskólanum á Akureyri en hann hlaut nýlega styrk að upphæð 4.000 Bandaríkjadalir frá Samfélagssjóði Alcoa. Stefán Aspar tók formlega á móti styrknum við athöfn í mötuneyti Fjarðaáls þann 1. júlí. T.f.v....

  meira
 • 27. júní 2016

  Nítján fjölbreytt samfélagsverkefni hlutu styrk frá Styrktarsjóði Fjarðaáls

  Þann 9. júní voru veittir 19 styrkir úr Styrktarsjóði Alcoa Fjarðaáls og 13 styrkir frá Spretti, afrekssjóði UÍA og Fjarðaáls. Styrkúthlutun úr Styrktarsjóðnum og Spretti fer fram tvisvar á ári: að vori og að hausti. Alcoa Fjarðaál leggur sitt af mörkum til að stuðla að framgangi góðra mála á Austurlandi....

  meira
 • 06. júní 2016

  Ársfundur, staða áliðnaðar, háskólanám, orka og kókdósir í fréttabréfi Samáls

  Fréttabréf Samáls, samtaka álframleiðenda, kemur nú út í annað skipti á þessu ári. Tilgangurinn með þessari útgáfu er að stuðla að upplýstri umræðu um áliðnað á Íslandi. Til umfjöllunar í fréttabréfinu er nýafstaðinn ársfundur Samáls. Þar var m.a. rætt um stöðu og horfur í áliðnaði, þróun orkuiðnaðar í Evrópu, framtíðarsýn...

  meira
 • 03. júní 2016

  Þjálfun og vitundarvakning starfsmanna Fjarðaáls skilar góðum árangri í umhverfismálum

  Á hverju ári skilar Alcoa Fjarðaál inn grænu bókhaldi til Umhverfisstofnunar, ásamt skýrslu sem Náttúrustofa Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinna fyrir fyrirtækið. Þessar skýrslur vegna ársins 2015 eru nú aðgengilegar á vef Fjarðaáls. Alcoa setur sér mjög strangar kröfur í umhverfismálum og umhverfisvernd er þungamiðja í starfsemi fyrirtækisins um allan...

  meira

Eldri fréttir


2016
2015
2014