• 24. maí 2017

  „Stelpur og tækni“ í heimsókn hjá Fjarðaáli

  Háskólinn í Reykjavík hefur í nokkur ár staðið fyrir verkefninu „Stelpur og tækni“ þar sem tækni- og verkfræðigeirinn er kynntur fyrir stúlkum í efstu bekkjum grunnskóla til að auka áhuga þeirra á slíkum greinum þegar þær fara að huga að því að velja sér nám að loknum framhaldsskóla. Fyrir tveimur...

  meira
 • 22. maí 2017

  Málmurinn sem á ótal líf

  „Málmurinn sem á ótal líf“ var yfirskrift ársundar Samáls 2017 sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu að morgni 11. maí. Fjallað var um mikilvægi áliðnaðar fyrir efnahagslífið á Íslandi og umfang endurvinnslu áls í hnattrænu samhengi. Fjölmennt var á fundinum. Samhliða ársfundinum var sýning á nýjustu árgerð Jaguar, en...

  meira
 • 11. maí 2017

  Grænt bókhald Fjarðaáls nú hluti af samfélagsskýrslu

  Á hverju ári skilar Alcoa Fjarðaál inn grænu bókhaldi til Umhverfisstofnunar, ásamt skýrslu sem Náttúrustofa Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinna fyrir fyrirtækið. Í ár varð sú breyting að grænu bókhaldi er ekki skilað einu og sér, heldur er það hluti af samfélagsskýrslu Alcoa Fjarðaáls. Ástæðan fyrir því að Alcoa Fjarðaál...

  meira
 • 11. maí 2017

  Fjölmennur ársfundur á tíu ára afmæli Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi

  60 manns sóttu ársfund Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar, sem haldinn var í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði á dögunum. Vöktun sjálfbærnivísa í verkefninu hefur nú staðið í 10 ár. Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, setti fundinn. Í máli hans kom fram að verkefnið, sem felur í sér að...

  meira
 • 26. apríl 2017

  Afkoma Alcoa Corporation á fyrsta ársfjórðungi 2017

  Alcoa Corporation tilkynnti á mánudaginn að hagnaður á fyrsta ársfjórðungi 2017 hefði aukist vegna hækkandi súráls- og álverðs og að fyrirtækið sé í góðri stöðu varðandi handbært fé. Fyrirtækið ítrekaði væntingar sínar um jöfnun EBITDA (rekstrarhagnað, hreinar rekstrartekju og rekstrarafgang) á árinu 2017 sem ætti skv. markaðsspám í apríl 2017...

  meira
 • 11. apríl 2017

  Afmælisfögnuður hafinn hjá Fjarðaáli

  Fimmtudaginn 6. apríl gerði starfsfólk Fjarðaáls sér glaðan dag og hélt upp á 10 ára starfsafmæli verksmiðjunnar. Boðið var upp á veislumat í matsal Fjarðaáls sem var skreyttur til að hæfa tilefninu. Sóli Hólm, skemmtikrafturinn knái, sá til þess að hinn gríðarstóri matsalur Fjarðaáls fylltist af hlátri. Magnús Þór Ásmundssson,...

  meira
 • 11. apríl 2017

  Öll ker hafa verið endurfóðruð í kerskála Fjarðaáls

  Föstudaginn 31. mars var því fagnað hjá Alcoa Fjarðaáli að nú er búið að endurfóðra öll kerin í kerskála Fjarðaáls frá fyrstu kynslóð en kerin eru samtals 336. Einnig var þess minnst að þann dag fyrir 10 árum síðan var álverið vígt með hátíðlegri athöfn. Í hverju keri eru framleidd...

  meira
 • 30. mars 2017

  Samningur við Austurbrú um Sjálfbærniverkefni endurnýjaður

  Þann 29. mars var skrifað undir samning milli Landsvirkjunnar, Alcoa Fjarðaáls og Austurbrúar um að Austurbrú sjái um viðhald og þróun Sjálfbærniverkefnisins næstu þrjú árin. Sjálfbærniverkefnið var stofnað af Alcoa Fjarðaáli og Landsvirkjun árið 2004 til að vakta áhrif framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun og álversins í Reyðarfirði á samfélag, umhverfi og...

  meira
 • 22. mars 2017

  Verðmætur menningararfur gerður aðgengilegur almenningi

  Alcoa Fjarðaál veitir samfélagsstyrki tvisvar á ári, að vori og að hausti, samtals um þrettán milljónir króna. Í vorúthlutun 2016 rann stærsti styrkurinn til Héraðsskjalasafns Austfirðinga fyrir stafræna afritun á hljóð- og myndefni um héraðs- og menningarsögu Austurlands. Styrkurinn sem Héraðsskjalasafnið hlaut nam einni milljón króna. Þar sem verkefninu er...

  meira
 • 20. mars 2017

  Ævintýraferð í boði fyrir 16-18 ára nemanda á Mið-Austurlandi

  Á undanförnum árum hefur 16-18 ára unglingum sem hafa áhuga á náttúru og vísindum, gefist kostur á þátttöku í leiðangri um Yosemite þjóðgarðinn í Kaliforníu eða Shenadoah þjóðgarðinn í Virginíu á vegum NatureBridge-samtakanna í tvær vikur ásamt öðrum unglingum á sama aldri. Samfélagssjóður Alcoa (Alcoa Foundation) greiðir allan ferða- og...

  meira

Eldri fréttir


2017
2016
2015
2014