• 11. apríl 2017

  Afmælisfögnuður hafinn hjá Fjarðaáli

  Fimmtudaginn 6. apríl gerði starfsfólk Fjarðaáls sér glaðan dag og hélt upp á 10 ára starfsafmæli verksmiðjunnar. Boðið var upp á veislumat í matsal Fjarðaáls sem var skreyttur til að hæfa tilefninu. Sóli Hólm, skemmtikrafturinn knái, sá til þess að hinn gríðarstóri matsalur Fjarðaáls fylltist af hlátri. Magnús Þór Ásmundssson,...

  meira
 • 11. apríl 2017

  Öll ker hafa verið endurfóðruð í kerskála Fjarðaáls

  Föstudaginn 31. mars var því fagnað hjá Alcoa Fjarðaáli að nú er búið að endurfóðra öll kerin í kerskála Fjarðaáls frá fyrstu kynslóð en kerin eru samtals 336. Einnig var þess minnst að þann dag fyrir 10 árum síðan var álverið vígt með hátíðlegri athöfn. Í hverju keri eru framleidd...

  meira
 • 30. mars 2017

  Samningur við Austurbrú um Sjálfbærniverkefni endurnýjaður

  Þann 29. mars var skrifað undir samning milli Landsvirkjunnar, Alcoa Fjarðaáls og Austurbrúar um að Austurbrú sjái um viðhald og þróun Sjálfbærniverkefnisins næstu þrjú árin. Sjálfbærniverkefnið var stofnað af Alcoa Fjarðaáli og Landsvirkjun árið 2004 til að vakta áhrif framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun og álversins í Reyðarfirði á samfélag, umhverfi og...

  meira
 • 22. mars 2017

  Verðmætur menningararfur gerður aðgengilegur almenningi

  Alcoa Fjarðaál veitir samfélagsstyrki tvisvar á ári, að vori og að hausti, samtals um þrettán milljónir króna. Í vorúthlutun 2016 rann stærsti styrkurinn til Héraðsskjalasafns Austfirðinga fyrir stafræna afritun á hljóð- og myndefni um héraðs- og menningarsögu Austurlands. Styrkurinn sem Héraðsskjalasafnið hlaut nam einni milljón króna. Þar sem verkefninu er...

  meira
 • 20. mars 2017

  Ævintýraferð í boði fyrir 16-18 ára nemanda á Mið-Austurlandi

  Á undanförnum árum hefur 16-18 ára unglingum sem hafa áhuga á náttúru og vísindum, gefist kostur á þátttöku í leiðangri um Yosemite þjóðgarðinn í Kaliforníu eða Shenadoah þjóðgarðinn í Virginíu á vegum NatureBridge-samtakanna í tvær vikur ásamt öðrum unglingum á sama aldri. Samfélagssjóður Alcoa (Alcoa Foundation) greiðir allan ferða- og...

  meira
 • 14. mars 2017

  Safe seat sigraði Gulleggið 2017

  Viðskiptahugmyndin Safe Seat, sem er fjaðrandi bátasæti sem verndar hryggsúluna í erfiðu sjólagi, sigraði Gulleggið 2017, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Forstetafrú Eliza Reid og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhentu verðlaunagripinn Gulleggið 2017 við hátíðlega athöfn í Hörpu laugardaginn 11. mars. Alcoa Fjarðaál er einn af helstu bakhjörlum...

  meira
 • 10. mars 2017

  Þarf að fræða almenning meira um sjálfbærni

  Samfélagssjóður Alcoa (Alcoa Foundation) veitir stærri og minni styrki til góðgerðarfélaga með sérstakri áherslu á umhverfis- og fræðslumál. Fjöldi félagasamtaka og stofnana á Íslandi hafa fengið styrki frá sjóðnum í ýmsu formi, bæði beint og með sjálfboðaliðastarfi starfsmanna. Undanfarin tíu ár hefur Samfélagssjóður Alcoa unnið í samstarfi við alþjóðlegu umhverfissamtökin...

  meira
 • 09. mars 2017

  List í Ljósi: „Eitthvað spennandi og upplýst í boði fyrir alla“

  Dagana 24. og 25. febrúar 2017 kveikti Listahátíðin List í ljósi á ljósum sínum í annað sinn á Seyðisfirði. Alcoa Fjarðaál er einn af helstu styrktaraðilum hátíðarinnar. Hátíðin, sem er haldin utandyra, umbreytti Seyðisfirði með ljósadýrð og spennandi listaverkum og fagnaði um leið komu sólar. Áhorfendur, sem um leið eru...

  meira
 • 23. febrúar 2017

  Samfélagsstyrkur: Edrúlífið er fyrir alla

  Ungmennafélagið Neisti hefur um árabil staðið fyrir forvarnarstarfi í formi fyrirlestra og fræðslu á Hammondhátíðinni á Djúpavogi undir merkinu „Edrúlíf fyrir alla.“ Í sumar var fyrirlestraröðin haldin í fjórða sinn en Alcoa Fjarðaál hefur verið einn helsti styrktaraðili hennar. Pálmi Fannar Smárason, sjómaður á Djúpavogi er aðalhvatamaður Edrúlífsins og hann...

  meira
 • 22. febrúar 2017

  Alcoa Fjarðaál er bakhjarl Gulleggsins sjöunda árið í röð

  Alcoa Fjarðaál hefur verið einn af aðalbakhjörlum Gulleggsins frá árinu 2010 og nú hefur samstarfssamningur verið endurnýjaður fyrir árið 2017. Í ár fagnar Gulleggið tíunda afmælisári sínu og því er styrkurinn í ár ríkulegri en áður eða samtals 1,3 milljón króna. Markmiðið með keppninni er að skapa vettvang fyrir ungt...

  meira

Eldri fréttir


2017
2016
2015
2014