• 15. júní 2018

  Starfsmenn Fjarðaáls undirrita sáttmála um góða vinnustaðarmenningu

  Sáttmáli um vinnustaðarmenningu Fjarðaáls var afhjúpaður í matsal Alcoa Fjarðaáls þann 29. maí sl. Tómas Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri álframleiðslusviðs Alcoa Corporation, sagði af þessu tilefni frá áherslum móðurfélagsins í jafnréttismálum. Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, sagði sáttmálann vera mikilvægan fyrir alla starfsmenn Fjarðaáls þó svo að kveikjan hafi verið...

  meira
 • 13. júní 2018

  Allar konur eru velkomnar í Kvennakaffi hjá Fjarðaáli 19. júní

  Alcoa Fjarðaál býður, líkt og fyrri ár, konum að koma og þiggja veitingar og upplifa skemmtilega dagskrá í tilefni af kvenréttindadeginum 19. júní. Dagskráin hefst kl. 17:00 í matsal álversins og stendur til kl. 18:00. Dagskráin verður eftirfarandi: Ávörp: Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari í Verkmenntaskólanum á Neskaupstað flytur erindi um stöðu...

  meira
 • 03. júní 2018

  Árangursríkur hreinsunardagur Göngufélags Suðurfjarða

  Einn af styrkjum Alcoa Fjarðaáls í vorúthlutun 2018 rann til hreinsunarverkefnis á vegum Göngufélags Suðurfjarða. Hreinsunardagurinn var vel auglýstur, meðal annars á Facebook-síðu félagsins. Guðrún Gunnarsdóttir hjá Göngufélaginu segir að þátttakendur hafi verið á bilinu 40-50 manns. „Mannskapurinn dreifðist víða,“ segir Guðrún, „til dæmis í fjörur á Stöðvarfirði og innst...

  meira
 • 12. maí 2018

  Alcoa og Rio Tinto kynna fyrsta kolefnislausa framleiðsluferli áls á heimsvísu

  (Fréttatilkynning frá Alcoa Corporation) Alcoa Corporation og Rio Tinto kynntu þann 10. maí byltingarkennda aðferð við framleiðslu áls sem losar frá sér súrefni og útrýmir allri beinni losun gróðurhúsalofttegunda frá framleiðslunni. Stjórnendur Alcoa, Rio Tinto og Apple stóðu að fréttamannafundi þar sem tilkynnt var um samvinnuverkefni fyrirtækjanna sem felur í...

  meira
 • 09. maí 2018

  Hagnýting í þágu samfélagsins

  Ársfundur Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar var haldinn á Hótel Héraði, Egilsstöðum þriðjudaginn 8. maí undir yfirskriftinni „Hagnýting í þágu samfélagsins“. Þetta var áttundi ársfundur verkefnisins og umfjöllunarefnið var hvernig Sjálfbærniverkefnið geti nýst Austurlandi best. Flutt voru áhugaverð erindi auk þess sem hópastarf skipaði stóran sess í dagskrá. Vífill Karlsson...

  meira
 • 07. maí 2018

  Hundraðasti neminn útskrifast frá Stóriðjuskóla Fjarðaáls

  Þann 4. maí síðastliðinn útskrifuðust 30 starfsmenn frá Stóriðjuskóla Fjarðaáls. Þau skemmtilegu tímamót urðu í sögu skólans að hundraðasti nemandinn fékk skírteinið sitt í hendurnar, en skólinn hóf göngu sína haustið 2011. Útskriftarathöfnin fór fram í mötuneyti fyrirtækisins, að loknum kynningum á lokaverkefnum nemenda. Öll verkefni höfðu umbætur að leiðarljósi...

  meira
 • 04. maí 2018

  Endurheimta votlendi í Fjarðabyggð

  Á vegum Landgræðslu ríkisins er að hefjast endurheimt á 60 hektara votlendi í Fjarðabyggð. Verkefnið felur einnig í sér vöktun á breytingum sem verða á svæðinu við þessa aðgerð. Þá er ætlunin að útbúa tilheyrandi fræðsluefni fyrir grunnskólanema og almenning. Verkefnið hlaut 150 þúsund dollara styrk frá Samfélagssjóði Alcoa (Alcoa...

  meira
 • 17. apríl 2018

  Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls 2017 er komin út

  Á hverju ári skilar Alcoa Fjarðaál inn grænu bókhaldi til Umhverfisstofnunar, ásamt skýrslu sem Náttúrustofa Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinna fyrir fyrirtækið. Á síðasta ári varð sú breyting að grænu bókhaldi er ekki skilað einu og sér, heldur er það hluti af samfélagsskýrslu Alcoa Fjarðaáls. Ástæðan fyrir því að Alcoa...

  meira
 • 12. apríl 2018

  Árlegur fundur með sveitarstjórnum á Austurlandi

  Þann 27. mars fór fram árlegur fundur hjá Alcoa Fjarðaáli með sveitastjórnum á Mið-Austurlandi. Tilgangur fundarins er að ræða sam­eigin­lega hags­muni og fara yfir það helsta sem er á döf­inni bæði hjá fyrir­tæk­inu og sveitarfélög­unum. Þá var fulltrúum stærstu verktaka Fjarðaáls einnig boðið á fundinn að þessu sinni. Yfirskrift fundarins...

  meira
 • 22. mars 2018

  Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf

  Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna. Líkt og hérlendis er stærstur hluti kanadískrar álframleiðslu drifinn áfram af endurnýjanlegri orku og því er mikill samhljómur milli þessara landa varðandi mikilvægi umhverfisvænnar álframleiðslu. Með samningnum er lögð áhersla á að efla samstarf á sviði...

  meira

Eldri fréttir


2018
2017
2016
2015
2014