• 29. júní 2017

  Alcoa Fjarðaál vottað samkvæmt jafnlaunastaðli

  Alcoa Fjarðaál hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðli IST 85:2012. Staðallinn er unninn af hópi íslenskra sérfræðinga með það að markmiði að framfylgja lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Í lögunum er skýrt kveðið á um að konum og körlum sem starfa hjá sama atvinnurekanda...

  meira
 • 27. júní 2017

  Ferðafélag Fljótsdalshéraðs setur upp vegvísa að heiðarbýlum

  Síðastliðið haust fékk Ferðafélag Fljótsdalshéraðs úthlutað styrk frá Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls vegna vegvísa eða varða sem til stóð að setja við upphaf gönguleiðar á 22 heiðarbýli á Jökuldalsheiði og Vopnafjarðarheiði. Þá styrkti sjóðurinn í vor útgáfu nýs Heiðarbýlabæklings, sem verður uppsettur líkt og Perlubæklingur sem Ferðafélagið hefur gefið út og...

  meira
 • 26. júní 2017

  Undirbúningur hafinn að Háskólasetri Austfjarða

  Fjarðabyggð hefur tekið höndum saman við fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu um samstarf í menntamálum fjórðungsins. Stærsta og metnaðarfyllsta verkefnið sem ráðist verður í er undirbúningur að stofnun Háskólaseturs Austfjarða. Samstarfsaðilar komu saman í Tónlistarmiðstöð Austurlands í dag og undirrituðu samkomulag í menntamálum til tveggja ára. Samkomulagið kveður m.a. á...

  meira
 • 20. júní 2017

  Kvennakaffi í álveri Fjarðaáls 19. júní

  Venju samkvæmt bauð Alcoa Fjarðaál konum heim í tilefni af kvenréttindadeginum þann 19. júní. Boðið var upp girnilegar veitingar og dagskrá sem samanstóð af söng Fjarðadætra og ávörpum. Þær sem tóku til máls voru Ingibjörg Elíasdóttir lögfræðingur á Jafnréttisstofu sem fjallaði um nýja jafnlaunastaðalinn sem var verið að lögfesta, Hrafnhildur...

  meira
 • 14. júní 2017

  Fjarðaál býður allar konur velkomnar í Kvennakaffi 19. júní

  Alcoa Fjarðaál hefur frá upphafi lagt áherslu á jafnt kynjahlutfall innan fyrirtækisins og hvikar ekki frá þeirri stefnu. Konurnar sem starfa hjá fyrirtækinu sinna fjölbreyttum störfum og við finnum fyrir auknum áhuga kvenna á fyrirtækinu með breyttu vaktafyrirkomulagi. Kvennakaffi 19. júní — fögnum saman Í tilefni af kvenréttindadeginum mánudaginn 19....

  meira
 • 24. maí 2017

  „Stelpur og tækni“ í heimsókn hjá Fjarðaáli

  Háskólinn í Reykjavík hefur í nokkur ár staðið fyrir verkefninu „Stelpur og tækni“ þar sem tækni- og verkfræðigeirinn er kynntur fyrir stúlkum í efstu bekkjum grunnskóla til að auka áhuga þeirra á slíkum greinum þegar þær fara að huga að því að velja sér nám að loknum framhaldsskóla. Fyrir tveimur...

  meira
 • 22. maí 2017

  Málmurinn sem á ótal líf

  „Málmurinn sem á ótal líf“ var yfirskrift ársundar Samáls 2017 sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu að morgni 11. maí. Fjallað var um mikilvægi áliðnaðar fyrir efnahagslífið á Íslandi og umfang endurvinnslu áls í hnattrænu samhengi. Fjölmennt var á fundinum. Samhliða ársfundinum var sýning á nýjustu árgerð Jaguar, en...

  meira
 • 11. maí 2017

  Grænt bókhald Fjarðaáls nú hluti af samfélagsskýrslu

  Á hverju ári skilar Alcoa Fjarðaál inn grænu bókhaldi til Umhverfisstofnunar, ásamt skýrslu sem Náttúrustofa Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinna fyrir fyrirtækið. Í ár varð sú breyting að grænu bókhaldi er ekki skilað einu og sér, heldur er það hluti af samfélagsskýrslu Alcoa Fjarðaáls. Ástæðan fyrir því að Alcoa Fjarðaál...

  meira
 • 11. maí 2017

  Fjölmennur ársfundur á tíu ára afmæli Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi

  60 manns sóttu ársfund Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar, sem haldinn var í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði á dögunum. Vöktun sjálfbærnivísa í verkefninu hefur nú staðið í 10 ár. Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, setti fundinn. Í máli hans kom fram að verkefnið, sem felur í sér að...

  meira
 • 26. apríl 2017

  Afkoma Alcoa Corporation á fyrsta ársfjórðungi 2017

  Alcoa Corporation tilkynnti á mánudaginn að hagnaður á fyrsta ársfjórðungi 2017 hefði aukist vegna hækkandi súráls- og álverðs og að fyrirtækið sé í góðri stöðu varðandi handbært fé. Fyrirtækið ítrekaði væntingar sínar um jöfnun EBITDA (rekstrarhagnað, hreinar rekstrartekju og rekstrarafgang) á árinu 2017 sem ætti skv. markaðsspám í apríl 2017...

  meira

Eldri fréttir


2017
2016
2015
2014