Stjórnskipulag Fjarðaáls

 

Hjá Alcoa Fjarðaáli er unnið samkvæmt verkferlum í sjálfstýrðum teymum með víðtæk verksvið. Í teymunum eru leiðtogar sem styðja liðsmenn og sjá til þess að þeir búi yfir nauðsynlegri þekkingu og hafi það sem þeir þurfa til starfsins. Kjarnateymum er skipt upp í álframleiðslu, málmvinnslu og framleiðsluþróun. Stoðteymi og þekkingarsetur veita kjarnateymum stuðning.

 

Ferlalíkan
Hér fyrir neðan er ferlalíkan Fjarðaáls, uppfært í júní 2015. (Smellið á myndina til að sjá stærri mynd).

 


Stjórnskipulag Alcoa Fjarðaáls

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá stjórnskipulag Fjarðaáls, uppfært 2015. (Smellið á myndina til að sjá stærri mynd).

 

 


 

 

Forstjóri og framkvæmdastjórn Alcoa Fjarðaáls 2015

Hér fyrir neðan er að finna ljósmynd og titil stjórnenda skv. ofangreindu skipulagi.

 


Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, er rafmagns-verkfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá Danmarks Tekniske Universitet. Magnús Þór, sem starfað hefur hjá Fjarðaáli frá 2009, hefur umfangsmikla reynslu af vöru- og framleiðsluþróunarmálum og hefur m.a. stjórnað innleiðingu stjórnkerfa, umbótum á framleiðsluferlum og í stefnumótun hjá Fjarðaáli.

Magnús Þór hóf störf hjá Fjarðaáli sem framkvæmdatjóri framleiðsluþróunar og varð síðan einnig framkvæmdastjóri skautsmiðju árið 2011. Frá árinu 2012 hefur hann jafnframt verið forstjóri Alcoa á Íslandi.

 

Magnús Þór er í stjórn Samáls og Tækniskólans en áður hefur hann átt sæti í stjórn Viðskiptaráðs og háskólaráðs Háskólans í Reykjavík.

.


Árni Páll Einarsson 

Framkvæmdastjóri

áreiðanleika 

 


Geir Sigurpáll Hlöðversson

Framkvæmdastjóri

málmvinnslu 

 


Guðný Björg Hauksdóttir

Framkvæmdastjóri

mannauðsmála

 


Júlíus Brynjarsson

Framkvæmdastjóri

kerskálaþjónustu


Kristinn Harðarson

Framkvæmdastjóri

fjárfestinga og framleiðsluþróunar


Luke Tremblay

Framkvæmdastjóri

framleiðslu

 


Páll Freysteinsson

Framkvæmdastjóri umhverfis-,

öryggis- og heilsumála

 
 

Ruth Elfarsdóttir

Framkvæmdastjóri

fjármála


Smári Kristinsson

Framkvæmdastjóri

álframleiðslu