Samfélagsstyrkir veittir 2013 

 

Að venju var auglýstur umsóknarfrestur fyrir fyrri styrkveitingu ársins 2013 til 10. mars. Alls bárust yfir 80 umsóknir sem sérstök nefnd skipuð fulltrúum úr sveitarfélaginu og Alcoa fjallaði um. Tilkynnt var um styrkúthlutun í maí en alls hlutu 29 aðilar styrki að upphæð samtals 6.555.500 króna.

 

Ásheimar, mann- og geðræktarmiðstöð (Kaup á vinnustól) 120.000
Björgunarsveitin Ársól - Reyðarfirði (Kaup á grjónadýnu

         og flutningspoka)   80.000
Björgunarsveitir í Fjarðabyggð, Ársól, Brimrún, Gerpir

        og Geisli (Landsmót unglingadeilda Slysavarnarfélagsins

        Landsbjargar í Fjarðabyggð)   700.000
Dropinn styrktarfélag barna með sykursýki  

        (Sumarbúðir barna og unglinga)   200.000
East Wellness Vikings (Þríþraut á Eskifirði)

        2013 200.000
Ferðafélag Fjarðamanna („Fjarðabyggðarflakk")  100.000
Félag eldri borgara á Eskifirði (kaup á tækjum og

         búnaði) 100.000
Félag Skógarbænda á Austurlandi (Skógardagurinn

         mikli 2013) 250.000
Foreldrafélag Grunnskólans á Eskifirði 

         (bekkjarfulltrúanámskeið) 100.000
Foreldrafélag Grunnskólans á Fáskrúðsfirði 

         (bekkjarfulltrúanámskeið) 100.000
Golfklúbbur Norðfjarðar (uppbygging á barnastarfi) 200.000
Golfkúbbur Seyðisfjarðar - kvennadeild (gróðursetning)  250.000
Hlymsdalir, félagsmiðstöð og dagvist eldri borgara  á Egilsstöðum 

          (kaup á vinnukolli fyrir starfsfólk)  55.500
Íþróttafélagið Huginn - Seyðisfirði (Afmælishátíð,

          100 ára afmæli Hugans á Seyðisfirði) 500.000
Kammerkór Egilsstaðarkirkju (Verkefnið „Barokk

           um vor og jól“)  250.000
Karlakórinn Drífandi á Egilsstaðir (Kaup á söngpöllum)  150.000
Kaupvangur, menningar og fræðasetur Vopnfirðinga 

           (Rímur og rokk)   250.000
Leikfélag Fljótsdalshéraðs  (Líf í Selskógi)  300.000
Leikfélag Norðfjarðar (Setja upp barnaleikrit

            í maí) 300.000
Leikfélag Seyðisfjarðar (setja upp barnaleikrit) 300.000
Menningarfjelagið (Sumarnámskeið fyrir börn í listum

            og sköpun)  200.000
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs - miðstöð

            sviðslista á Austurlandi (Þjálfaranámskeið) 300.000
Rauða kross deildir í Fjarðabyggð  (Til að halda námskeið

           í skyndihjálp f. börn í 10. bekk)  300.000
Skaftfell - miðstöð myndlistar á Austurlandi (sýning á

           verkum Dieters Roth) 300.000
Skógræktarfélag Neskaupstaðar (Leggja göngustíg

           frá greniskógarlundi)   200.000
Stólpi – hæfing/iðja og starfsþjálfun á Egilsstöðum (til

            kaupa á 2 Ipad og fylgihlutum)   200.000
Tónlistarsumarbúðir á Eiðum   100.000
Verkmenntaskóli Austurlands (Námskeiðshald) 200.000
Þroskahjálp á Austurlandi ("List án landamæra")  250.000

 

Samtals 6.555.500 króna

 

Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun ágúst en næsti umsóknarfrestur rennur út þann 10. september.