Samfélagsstyrkir veittir 2011

 

Að venju var auglýstur umsóknarfrestur fyrir fyrri styrkveitingu ársins 2011 til 10. mars. Alls bárust 53 umsóknir sem sérstök nefnd skipuð fulltrúum úr sveitarfélaginu og Alcoa fjallaði um. Tilkynnt var um styrkúthlutun í apríl en alls hlutu 20 aðilar styrki að upphæð samtals 3.500.000 króna.

 

Atóm félagsmiðstöð Neskaupstað (búnaður/ferðalög)  200.000
Áhugamannafélagið Circus Atlantis (fjöllistanámskeið)  100.000
Áhugahópur um rathlaup í samstarfi við UÍA (Rathlaup á Jökuldal í sumar)  100.000
Barnaheill - Save the Children á Íslandi (Hjálparlína samtakanna)  200.000

Björgunarsveitin Brimrún, Eskifirði (kaupa björgunarbát)  300.000
Búnaðarfélag Skriðdals (fræðsluskilti um Þingmúla)  100.000
Ferðafélag Fjarðamanna (Göngukort)    500.000
Félag áhugam. um sögusl. Hrafnkels sögu (eiðsögn/snjallsími um söguslóðir)  100.000
Félag heyrnarlausra (aðstoð við eldra fólk)  300.000
Foreldrafél. Grunnsk. Reyðarfjarðar (Zveskjan-tæki)  200.000
Kjakklúbburinn Kaj   (Egill rauði, námskeið)  100.000
Menningarráð Austurlands (alþjóðlegt verkefni)  400.000
Minjasafnið Burstafell  (auglýsingar/kynning)  50.000
Skáksamband Austurlands (landsmót í skák)  50.000
Skíðamiðstöð Austurlands, Oddsskarði (Tírólahátíð)  200.000
Sláturhúsið Egilsstöðum (VegaReiði rokktónl.)   200.000
Tengslanet austfirskra kvenna TAK (Uppúr skúffum)  200.000
Tónlistarsumarbúðir á Eiðum (halda tónlistarsumarbúðir í sumar)  200.000
Samtals 3.500.000

 

Úthlutun í byrjun október 2011: 

Djúpið( leiklistarnámskeið)  150.000

Félag eldri borgara á Norðfirði (hljóðkerfi)  200.000
Félagsmiðstöðin Knellan Eskifirði (styrkur)    200.000
Félagsmiðstöðvarnar í Fjarðabyggð (viðburður)  200.000
Fimleikadeild Hattar (dansgólf)    500.000
Fjarðaforeldrar (fræðsluefni)   290.000
For.fél Leikskóla á Breiðdalsvík (endurnýja leiktæki)  200.000
Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða Kross Íslands (jólasjóður)  400.000
Kammerkór Egilsstaðakirkju (Aðventutónleikar)  200.000
Nönnusafn (þjóðsögur Berufirði)  100.000Slysavarnardeildin Ársól (endurskinsvesti)  100.000
Stólpi (lyftari f. fatlaða)    649.000
RKÍ Stöðvarfjarðardeild (ungmennastarf)  100.000
Rauða Krossdeildir Fjarðabyggð (Jólasjóður)  500.000
Snæhérar (gönguskíði fyrir börn)  200.000
Samtals 3.989.000

                                                               .