Toggle Overlay

ICELAND


Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er stærsta álver landsins. Hjá Fjarðaáli eru árlega framleidd um 344 þúsund tonn af hreinu gæðaáli og álblöndum.

Iceland

Yfirlit

Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði hóf rekstur árið 2007. Fjarðaál er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi og er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álverið er það stærsta á Íslandi og flytur árlega út sem samsvarar 10% af vergri landsframleiðslu.

Framkvæmdastjórn fyrirtækisins

Störf í boði

Við leitum ávallt að duglegu og áreiðanlegu fólki til starfa - einstaklingum sem vilja höndla ábyrgð frá fyrsta degi og eiga farsælan starfsferil hjá Fjarðaáli. Á móti bjóðum við vinnustað sem er annt um sömu hluti og þú, frá umhverfinu til fjölskyldunnar og samfélagsins.

Sjá ráðningarvef Fjarðaáls
Sjá jafnréttisstefnu Fjarðaáls
Vaktaplan fyrir 8 tíma vaktir 2017-2018

FRÉTTIR

 • 15. desember 2017

  Á sjöunda hundrað manns tóku þátt í jólatrésskemmtunum starfsmannafélags Fjarðaáls

  meira
 • 14. desember 2017

  Vel heppnuð rafgreiningarnámskeið á vegum tækniteymis kerskála Fjarðaáls

  meira
 • 06. desember 2017

  Gefum jólaljósum lengra líf

  meira
 • 28. nóvember 2017

  Alcoa Fjarðaál úthlutaði 18,3 milljónum í samfélags- og íþróttastyrkjum

  meira
 • 23. nóvember 2017

  Tíu ára farsæl samvinna Fjarðaáls og Slökkviliðs Fjarðabyggðar

  meira

Skoða fréttayfirlit

Skoða myndasafn

Fjarðaálsfréttir


HAFÐU SAMBAND

Alcoa Fjarðaál sf.
Hrauni 1
730 Reyðarfjörður
Sími: (+354) 470 7700
Sendu inn fyrirspurn