Framtíðarsýn
Alcoa – framar með hverri kynslóð


Gildi
Við breytum í samræmi við gildin okkar á hverjum degi, sama hvernig aðstæður eru.  Við vinnum jafnframt að því að bæta hag viðskiptavina okkar, fjárfesta, starfsmanna, samstarfsaðila og samfélagsins þar sem við störfum. 

 

Heiðarleiki
Við erum opin, heiðarleg og ábyrg.

 

Umhverfi, heilsa og öryggi
Við leggjum áherslu á öryggi, heilbrigði og verndun umhverfisins.

 

Nýsköpun 
Við notum sköpunarkraftinn til að breyta nýjum hugmyndum í verðmæti.

 

Virðing
Við komum fram við alla af virðingu og bjóðum starfsumhverfi þar sem fjölbreyttur hópur fólks fær tækifæri til að njóta sín.

 

Framúrskarandi árangur
Við stefnum ávallt að framúrskarandi árangri með sjálfbærni að leiðarljósi.